Vikan - 19.12.1968, Síða 29
Það leynir sér ekki, liver cr í jólasveinsbúningnum á íorsíðunni
okkar að þessu sinni: Ómar Hagnarssan. Um þessi jól eigum við
eftir að heyra oft og einatt jclalagaplötuna hans, sem út kom um
mánaðamótin siðustu, og meðal annarta laga þar er eitt sem teipna-
kór syngur. Þar er á ferðinni texíi eftir Ómar við lagið „Lille
sommerfugl", sem allir kunna. Þar sem líklegt má tclja, að texti
Ómars verði jafn vinsæll og lagið er löngu orðið, fengum við leyfi
til að birta textann liér.
St 'ir -Sf H'- -vt> -'tt'- -S*- -?- -■£- Aír- ^ --j - -"j - -T- -I- ^ ^ Xá ^T- ^rr- ^
*
*
*
*
*
*
*
*
&
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
¥
*
¥é
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
$fc
*
*
*
*
¥
*
*
*
*
*
vtc
*
*
*
*
*
¥
*
*
*
*
*
&
*
*
*
*
*
*
¥
*
*
*
$fc
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
¥&
50. tbi. VIKAN 29
★
LITIA J0LA3ARN
(LAG: LILLE SOMMERFUGL)
Jólaklukkur klingja
kalda vetrarnótt.
Börnin sálma syngja
sætt og ofurhljótt.
Englaraddir óma
yfir freöna jörð.
Jólaljósin Ijóma,
lýsa upp myrkan svörð.
Litla jólabarn!
Litla jólabarn!
Ljómi þinn stafar geislum ís og hjarn.
Indæl ásýnd þín
yfir heiminn skín,
litla saklausa jólabarn.
Ljúft við vöggu lága
lofum við þig nú:
Undrið ofursmáa
eflir von og trú.
Veikt og vesælt alið,
varnarlaust og smátt,
en fjöregg er þér falið:
framtíð heims þú átt.
Litla jólabarn.....
Er þú hlærð og hjalar
hrærist sála mín.
Helga tungu tala
tærblá augu þín.
Litla brosið bjarta
boðskap flytur enn,
sigrar myrkrið svarta,
sættir alla menn.
Litla jólabarn....
★