Vikan


Vikan - 19.12.1968, Page 9

Vikan - 19.12.1968, Page 9
 Roger Moore er liættur að leika Dýrlinginn og hefur snúið sér að kvikmyndaleik. Þættirnir um Dýrlinginn verða þó sýndr áfram víða um heim, að minnsta kosti næsta árið, því að til eru hátt á annað hundrað þættir. Myndin af Rogcr Moorc með sixpcns- ara og pipu cr úr nýju myndinni, scm vcrið er að taka, Crossplot. Hlutverk- ið er svipað Dýrlingnum, cn í þessu atriði er hann dulbúinn til að villa á sér heimildir. Aðrar myndir með þess- ari grein eru dæmigcrðar svipmyndir >ir Dýrlingnum: hörkuslagsmál og licillandi kvenfólk'. unum til þess að valda ekki von- brigðum. En auðvitað er mikill mun- ur á því að leika alltaf sömu mann- gerðina í sama sjónvarpsþættinum, en leika ýmis mismunandi hlutverk í kvikmyndum, þótt þau séu svipaðs eðlis .... Roger Moore stendur nú á fer- tugu. Hann segist vona, að kvik- myndaleikurinn veiti honum rýmri tómstundir en Dýrlingurinn. Hann gerir sér Ijóst, að útlit hans og vöxt- ur eru honum mikils virði. Þess vegna æfir hann leikfimi í heilan klukkutíma á hverjum einasta morgni. — Ég geri mér Ijóst, að ég tefli á tvær hættur, þegar ég hætti við Dýrlinginn. Til þess að vel fari verða kvikmyndirnar mínar að vera mjög góðar. Fólk er miklu vandlátara á kvikmyndir nú á dögum en áður var. Þeir dagar eru liðnir, þegar fólk fór í bíó tvisvar í viku — og var alveg sama hvaða mynd það sá. Nú velur það og hafnar. Og það er einmitt gott. Fyrir bragðið eru gæði kvikmyndanna jafnbetri nú en áður. ☆ 50. tbt. VXKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.