Vikan


Vikan - 02.04.1969, Side 18

Vikan - 02.04.1969, Side 18
GETIÐ SJÁLF LAGT HÁRGREIÐSLUR SEM ÞÉR O Þarna er hárið stutt í hnakkan- um, en hliðarhárin töluvert síð- ari. Túperið (greiðutætið) hárið á hvirflinum og hnakkanum lauslega, skiptið hárinu að fram- an og greiðið í mjúkum boga niður á enni og niður að eyrun- um. Við þessa hárgreiðslu þarf að setja í hárið 23 meðalstórar rúllur, límband yfir hnakkahár- ið og klips við eyrun. Neðri mynd: Mjög stutt hár er þægilegt, ef hárið er í eðli sínu þunnt og slétt. Fyrst þarf að fjaðraklippa hárið. Biíísta það vel og túpera á hvirflinum, ef hárið er mjög þunnt. Svo má ýta því til svo það verði hæfilega úfið. Þama þarf að vefja hárið upp á 7 rúll- ur, eina stóra efst, þrjár meðal- stórar í hnakkahárið og þrjár mjóar í ennishárið. 0 Konur sem komnar eru af æsku- árunum vilja yfirleitt nokkuð háa og breiða hárgreiðslu. Báð- ar þessar greiðslur þurfa 25 rúll- ur, milli stærð og minni, sem settar eru í hárið sitt á hvað. Burstið létt og skiptið hárinu öðrum megin og túperið létt allt hárið. Greiðið svo varlega og sléttið úr. Hliðarhárið er greitt aftur fyrir eyrað öðrum megin W 'i Mm. : : ■■■ — Ílilllli: iflmi ..-u ::

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.