Vikan


Vikan - 02.04.1969, Blaðsíða 43

Vikan - 02.04.1969, Blaðsíða 43
1 VIPP norski hvíldarstóllinn. — Framleiddur á Islandi með einkaleyíi. — Þægilegur hvíldar- og sjónvarpsstóll. — Mjög hentugur til tækifær- isgjafa. — Spyrjið um VIPP stól í næstu húsgagnaverzlun. — Umboðsmenn um allt land. VIPP STÓLL Á HVERT HEIMILI. FRAMLEIÐANDI: ÚLFAR GUÐJÓNSSON HF. - AUÐBREKKU 03 - KÓPAVOGI - SÍMI 41690 eru nefnilega ekki með neina að- stöðu fyrir íþróttafólkið, — að- eins gapandi hússkrokkur við Strandgötuna minnir á fögur fyrirheit. t ‘ • GEIR ÁTTI EKKI AÐ SKORA.... Upphaflega var ekki endilega ætlazt til að Geir skoraði mörk fyrir FH, til þess var hann ekki nægilega sterkur og stæltur. Það var Ragnar Jónsson, sem átti að sjá um þá hlið mála. Og Ragnar skoraði og skoraði... hann var það sem allir drengir vildu líkj- ast í handknattleik, leikinn, nán- ast smellinn og skemmtilegur í leik og það var greinilegt að Ragnar hafði gaman af að njóta sín inni á vellinum. En tími Geirs sem skytta rann upp. Hann komst upp á lagið við að skjóta og með tímanum varð hann bezta skytta liðsins og tók við af Ragnari sem slíkur. Nú hefur Geir að baki 114 leiki með FH og landsleiki fyrir ísland á 2V2 ári auk fjöldamargra úrvals- leikja. Og í þessum leikjum hef- ur hann skorað býsn af mörkum. í FH-liðinu er Birgir Björnsson loikjahæstur með yfir 300 leiki, en Örn bróðir Geirs hefur leikið yfir 250 leiki. Um Ragnar Jónsson sagði Geir meðal annars: Við reyndum eft- strákarnir í FH. Hann var hrað- ur og ógnandi og hafði góða boltameðferð. Hann hafði án efa mest áhrif á mig í byrjun og ég hef reynt að líkjast honum sem mest í leik mínum. Þeir Ragnar léku saman í FH-liðinu um tíma ir megni að líkja eftir Ragnari, og var það álit manna að þá hefðu verið saman á vellinum tveir leiknustu handknattleiks- mennirnir á landinu. GÓÐ TILFINNING AÐ SJÁ Á EFTIR BOLTANUM í NETIÐ „Þetta er ólýsanleg tilfinning," sagði Geir, þegar ég spurði hann um það hvernig honum væri inn- anbrjósts, þegar hann hefði skor- að mark. Sóknin bíður alltaf færis, þar til það gefst. Þegar andstæðingurinn gleymir sér augnablik frammi fyrir góðri skyttu, má búast við að skotið ríði af, boltinn fari í gegn og í markið. „Tilfinningin að sjá á eftir skoti sínu framhjá mark- verðinum í netið, er ólýsanleg,“ segir Geir. „Síðan kemur fögn- uður áhorfenda, þeir geta sann- arlega uppörvað leikmenn með hvatningarópum sínum. En þeir geta líka verið niðurrífandi, ef þeir eru manni andsnúnir. Það geta leikmenn líka verið, jafnvel í eigin liði. Ef til vill hefur mað- ur reynt 2 -3 skot án árangurs, þá er byrjað að skammast. „Vertu ekki svona skotbráður", segja menn. En þeir meina raun- ar ekkert með þessu. Ég man einu sini eftir að Ragnar átti 2 3 léleg skot í byrjun, en hann hélt áfram, —- næstu 4 lágu öll inni.“ Geir hefur náð mjög mikilli tækni í skotum og sagði hann að þau æfði hann sérstaklega þeg- ar tími gæfist til í litla leikfimi- salnum í Hafnarfirði. Þar hefur hann merkt sérstaka krossa á vegg, reynir síðan skot úr ýms- 14. tbi. VXKAN 43 HatMatkutiít INNí 0TI BíLSKÚRS SVALA HURÐIR ýhhi- &r 'Ktikurlir h □. 3. VILHJALMSSDN RANARGÖTU \7. SÍMI 19669

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.