Vikan


Vikan - 02.04.1969, Blaðsíða 22

Vikan - 02.04.1969, Blaðsíða 22
ÞAÐ ER MARGT HÆGT AÐ GERA VSÐ SÍTT HÁR O Taglgreiðslan er þægileg lausn fyrir þær síðhærðu, — tvöfalt tagl getur orðið samkvæmis- greiðsla. Hárið er vafið upp á stórar rúllur. Skiljið eftir smá- lokk við hvort eyra, og vefjið þá öfugt upp á mjóar rúllur, sem fjarlægja verður varlega svo tappatogaraáhrifin haldist. Skiptið hárinu í efra og neðra tagl. Efra taglið túperað og tekið saman uppi á höfðinu, hundið um með teygju, vefjið hárlokk um teygjuna, svo hún sjáist ekki og festið hann með hárspennu. Um 5 cm neðar er búið til annað tagl á sama hátt. o Vefjið hárið upp á 25 stórar rúll- ur. Hárinu er haldið frá ennnu með „hárbandi“ af eigin hári. Takið tvo lokka, sinn við hvort eyra, leggið fyrst annan yfir höf- uðið að hinu eyranu og festið vel með spennu. Það sama er gert hinum megin. o Vefjið hárið upp á stórar rúllur, notið limband til að halda niður ennishárinu og hliðarlokkum. Burstið svo hárið vel og festið því bak við eyrun. Hvirfilhárið er tekið upp í tagl, sem svo er skipt niður í marga lokka sem settir eru í mjúka liði og fest niður með spennum. Það sem iif - : , : ' ' \ I wmmmmmm Æ \ m&m ■ wm *W0i<^^^MMMMWIMMM»MWW,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.