Vikan - 08.05.1969, Qupperneq 15
hafi runnið í brjóst. En hjálögð úrklippa sýnir yður að það var rétt
hjá mér, bróðir minn var hafður fyrir mjög rangri sök; ég bið yður
aftur afsökunar.
Yðar einlæg, Elisábeth Charwell.
Svo leitaði hún að heimilisfangi Saxendens lávarðar í aðalsskránni,
og sendi bréfið strax, merkt „Einkabréf".
Þegar hún, nokkru síðar, ætlaði að tala við Hubert, var henni sagt
að hann hefði tekið bílinn og ekið til London....
Hubert ók hratt. Skýring Dinnyar á bréfinu hafði haft mjög óþægi-
leg áhrif á hann.... Síðan hann yfirgaf Hallorsen, sex mánuðum áð-
ur, hafði ekkert orð farið á milli þeirra. Hann sendi þjón inn með
nafnspjald og beið eftir prófessornum, án þess að hugsa nokkuð um
það sem hann ætlaði að segja við hann.
Þegar hinn hávaxni Ameríkani kom fram, fannst honum blóðið
storkna í æðum sér.
— Cherrell höfuðsmaður, sagði hann og rétti fram höndina.
Meðfæddur hryllingur Huberts fyrir óþægilegum atvikum kom
honum til að rétta fram höndina, en það var ekki innilegt handtak.
— Eg sá það fyrst í Times að þér væruð staddur í London. Getum
við talað einslega saman.
Hallorsen gekk að stúku í salnum. — Komið með kokteila, sagði
hann við þjóninn.
— Ekki fyrir mig, þakka yður fyrir. En ef ég mætti reykja?
— Eg vona að það verði friðarpípa, höfuðsmaður.
— rÉg veit það ekki. Afsökunarbeiðni, sem ekki kemur frá hjart-
anu er mér einskis virði.
— Hver segir að hún hafi ekki komið frá hjartanu?
— Systir mín.
— Systir yðar, Cherrell höfuðsmaður, er mjög sjaldgæf og aðlað-
andi stúlka, og ég myndi sízt af öllu rengja orð hennar.
Vilduð þér ekki tala ögn skýrara?
— Hvað eigið þér við?
— í!g hefði heldur viljað vera án yfirlýsingar yðar, heldur en að
standa í þakkarskuld vegna fjölskyldu minnar.
— Jæja, sagði Hallorsen, eftir nokkra þögn. íSg get ekki beðið
blaðið að taka orð mín aftur. Eg geri ekki ráð fyrir að ég fengi það
birt. Eg var reiður, þegar ég skrifaði þessa kafla. Eg sagði systur
yðar það, og nú segi ég vður það sama. Eg missti alla dómgreind,
og ég iðrast þess af alhug.
— Eg óska aðeins réttlætis. Brást ég skyldum mínum, eða gerði
ég það ekki?
— Ja, það er auðvitað greinilegt, að vandræðin við að hafa hemil
á þessum villimönnum, gerðu það að verkum að leiðangurinn mis-
heppnaðist.
— Eg viðurkenni það. En var það mín sök, eða yðar sök, vegna
þess að þér fóluð mér algerlega vonlaust starf?
f eina eða tvær mínútur horfðust mennirnir tveir í augu, án þess
að segja nokkurt orð. Svo rétti Hallorsen fram höndina.
— Segjum þá að það sé mín sök.
Hubert, rétti fram höndina, en hikaði.
— Andartak. Segið þér þetta aðeins til að þóknast systur minni?
— Nei, herra minn, þetta er einlæg skoðun mín.
Hubert tók fast í hönd hans.
— Þetta er ágætt, höfuðsmaður, sagði Hallorsen. — Okkur samdi
ekki; en nú hef ég kynnzt svolítið einu af ykkar gömlu heimilum,
svo ég skil þetta betur. Við þekktum ekki hvor annan og þess vegna
fór allt forgörðum.
— Eg veit ekki hvers vegna við gátum ekki komið okkur saman.
— Eg vildi óska að við værum að leggja af stað.
Hubert hristi sig: — Það geri ég ekki.
— Jæja, höfuðsmaður, viljið þér ekki borða með mér hádegisverð?
Eg vil gera allt til að bæta fyrir mistök mín.
Hubert þagði um stund, andlit hans var sviplaust en það var ekki
laust við skjálfta í höndum hans.
— Þetta er allt í lagi, við látum þetta vera gleymt.
Og þeir gengu saman inn í matsalinn.
Þegar Hubert fékk tilkynningu frá hermálaráðuneytinu þess efnis
að leyfi hans hefði verið framlengt, flýtti hann sér þangað til að
grennslast eftir hverju þetta sætti. Hann fékk ekkert endanlegt svar,
en frétti gegnum kunningja sinn að yfirvöld í Boliviu væru komin
til skjalanna í máli hans. Þessi frétt orsakaði hreinustu skelfingu á
Condaford. Unga fólkinu, Dinny. Hubert og Tasburgh-systkinunum,
sem voru í heimsókn, var þetta auðvitað ekki fyllilega ljóst, þau
vissu lítið um þann úlfaþvt, sem gat orðið út af slíkum milliríkia-
málum; en hershöfðinginn hafði svo skuggaleg hugboð, að hann fór
til borgarinnar og settist að í klúbb sínum.
Jean og Hubert léku billiard eftir te, og þau voru ein í billiard-
herberginu. Jean sagði hljóðlega:
Hvað geta þessi Boliviutíðindi þýtt, Hubert,?
- Þau geta svo sem brugðizt til beggja vona. Eins og þú veizt þá
skaut ég Boliviumann,
— En þú varst að bjarga þínu eigin lífi.
— Já.
Hún greip um borðröndina, en allt í einu gekk hún til hans.
— Kysstu mig, Hubert, sagði hún, — ég hef hugsað mér að fylgja
þér framvegis.
—• Jean!
— Vertu nú ekki með neina gamaldags riddaramennsku. Þú skalt
ekki þurfa að ganga einn í gegnum þessi vandræði. É'g hef hugsað
mér að bera minn hluta af þeim. Kysstu mig!
Hann lét undan, enda var honum það ljúft, og kossinn varð lang-
ur.
— Jean, þetta er ómögulegt, ekki fyrr en ég hef séð fyrir endann
á málefnum mínum.
— Auðvitað sérðu fyrir endann á þeim, og ég ætla að hjálpa þér
til þess. Við skulum gifta okkur strax, Hubert. Pabbi getur látið mig
fá hundrað pund á ári; hvað hefur þú?
— Þrjú hundruð á ári sjálfur og hálf laun, sem þeir geta svo hætt
að greiða mér.
— Það verða að minnsta kosti fjögur hundruð á ári, fólk hefur
gift sig upp á minna en það. Auðvitað getum við gift okkur. Hvar?
Hubert var höggdofa.
— Á stríðsárunum giftust allir í hvelli, sagði Jean. — Það var ekki
hægt að bíða, vega þess að maðurinn varð að fara til vígvallanna.
Kysstu mig aftur!
Hún vafði handleggjunum um háls hans og Hubert stóð aftur á
öndinni, og þannig fann Dinny þau.
Án þess að losa Hubert úr armhelsinu, sagði Jean:
— Við ætlum að gifta okkur, Dinny. Hvar heldurðu að það væri
bezt? Á ráðhússkrifstofu? Það tekur svo langan tíma að fá leyfis-
bréf.
Dinny saup hveljur.
— Eg hélt að þú ætlaðir ekki að biðia hans svona fliótt, Jean.
— Eg varð. Hubert. er svo barmafullur af fornaldarleeri riddara-
mennsku. Pabbi verður líklega ekki hrifinn af ráðhúsvígslu; við verð-
um að reyna að fá sérlegt levfisbréf með hraði.
Hubert hélt henni aðeins frá sér.
— Jean, reyndu að taka þetta alvarlega.
— Það geri ég. Með bví að fá slíkt levfisbréf getum við gift okkur
án þess að nokkur viti þetta fyrr en bað er yfirstaðið. Og þá er öll-
um sama.
— Jæja, sagði Dinnv hlióðlega. ég held hún bafi á rét.tu að
standa. Það er bezt að gera strax það sem <*era þarf. Ég er viss um
að Hilary frændi myndi gefa ykkur saman.
Hubert féllust alveg hendur. — Þið eruð báðar bálfveesiaðar.
— Vertu nú háttvís! Karlmenn eru flón. Þeir viba fá viliq sínnm
framgengt, en þegar beim er boðin aðstoð. eru þeir eins og gamlar
kerlingar. Hver er Hilary frændi?
— Hann er sóknarnrestur í St. Augustines-in-tbe-Meads. fátækra-
hverfinu. Hann er ekkert smámnnasamur.
— Gott! Hubert. bú ferð bá á morffun op n^rfi í levfisbréfið. Við
komum á eftir. Hvar eetum við búið í borginni?
— Hiá Diönu eða Fleur.
— Þá er bað í laei. Við verðum eð koma við í T,innin'Jhall svo ég
geti náð i einhver föt ne talað við nabba l?p Pet, kbnn1: bann á meðan
ég tala við hann; það verða enein vandræði með bann Alan getur
komið líka; við verðum að hafa sraramann. Dinnv. bú verður að
sansa Hubert. Þegar Dinny var orðin ein með bróður sínum, sagði
hún:
— Hún er dásamleg stúlka. Hnbert. op lannt frá hví að vera
geggjuð. Þetta er auðvitað nokkuð rnoklp"a af sér \7ikið. en ákaf-
lega skvnsamlegt. Hún hefur alltaf verið fé'í+iT. rvo bað skiptir enau
máli fvrir hana.
— Það er ekki bað. Það er tilfinnin"in af bessum óbugnaði, sem
hvílir vfir mér, bað kemur vfir hana lika
— Það hvílir þvngra á bpnni. ef bún "kvi að taka bátt. í b,rí
með bér. Það er alveg satt. vinur minn "r^nhhi ^oríiar borsu ábvgei-
lega ekki mótfaliinn. Ham vill bpldnr nð >>•'• k,Tævi<;t stúlku af góð-
iim ættum. heldur en bótt bún væri aðeins pf auðugn fólki.
— Þet.t.a er bara ekki heiðarlegt paenvart b°nni. tautaðj Hubert.
— Þett.a er æsandi og rómantískt. w fólk f»r «n°an tfma til að
hugsa um hvort bað er rétt eða ranet. hooar bað er búið og gert„
det.tur engum í hue að fetta finCTur út í bað.
— Fn hvað heldurðii að mamma seei?
— Ee skal tala við mömmu. ef bú vilt.. Ep er viss um að hún t.ekur
bað ekki nærri sér Þú ert beldur ekki að kvænast dansmev. Mamma
er brifin af Jean. Það eru bau líka F.m frænka og Lawrenee.
Það birti vfir Hubert.
Ep geri betta. Fn b°tta er alltof s'órkostiopt Vn •'fti•• á að
hyggja, þá er ekkert sem ég barf að skammast mm fvrir. Hnnn ppkk
Framhald á bls. 4«.
19. tbi. VTKAN 15