Vikan


Vikan - 08.05.1969, Side 16

Vikan - 08.05.1969, Side 16
 / V • Reyki maður sitt eigið piputóbak, hefur maður áhyggjur af þvr' hve það er óguðlega dýrt, reyki maður annarra píputóbak, logar ekkr t því stundinni lengur af þvr að pípan er svo fast froðin. • Það er allt í lagi, þótt kjólarnir verði stðari, ég hef ágætt minni. •Aumingja Bell. Þegar hann fann upp sfmann, gat hann ekki hringt t' neinn nema sjálfan sig, og þar var alltaf á tali. J SÍBAN SÍBAST V_____________________J Ekr af beim bezt kiædriu Elísabet Englandsdrottning hefur aldrei þótt hugsa sérstaklega mikið um útlit sitt, hefur jafn- vel fengið orð fyrir að vera held- ur illa klædd á köflum. Þessu er öfugt farið með Önnu prinsessu, hún er talin ein af bezt klæddu stúlkum Lundúnaborgar og margt af því, sem hún bryddar upp á, verður að tízkufyrir- brigði. í haust lét hún til dæmis sjá sig í pels þeim þverröndótt- um, sem hér gefur að líta, og nú segja heimildir okkar að flíkur á borð við hann verði æ fjölséð- ari í London. — Þegar Anna skrýddist pelsinum fyrst, fór hún í Savoy leikhúsið að sjá The Secretary Bird eftir William Douglas Home, og var myndin tekin við téð tækifæri. ☆ • Hún er af því tagi kvenna, sem maður fer ekki með heim til að kynna fyrir foreldrum sinum, nema hafa læst pabba tryggilega inni í bílskúr fyrst. • Ég fékk lax í dag, en hann var svo litill, að ég nennti ekki að hirða hann. Oli, Oskar og Nonni hjálpuðu mér að koma honum út i aftur. • Láttu þér ekki detta í hug, að þú sért slerkur, þótt það sé filafýla af þér! • Má maður drekkja sér hvar sem er, eða er nauðsynlcgt að kaupa leyfi? O Að skrifa kærustunni bréf er eins og að teikna brauð með skinku, þegar maður er svangur. • I Rússlandi er alltaf verið að gera upp- finningar eftir gömlum verðlistum af Vestur- löndum. • Læknisfrúin er svo forvitin að hún lét setja aukaheyrnartæki á hlustunarpípuna mannsins síns. Tímkem Bíllinn hér á myndinni er Rolls- Royce Phantom VI, sjö farþega lokaður lúxusbíll. Rollsinn þyk- ir alltaf merkilegt farartæki í sjálfu sér, en loftræstibúnaður- inn í þessum er kapítuli út af fyrir sig. Hann er fyllilega loft- kældur, og sama kerfið er ým- ist notað til að kæla eða hita. Bílnum er skipt í tvö hólf með rafmagnsþili með glugga, og er hvort hólf með sér hitastilli, svo hægt er að hafa sitt hitastigið hvorum megin við þilið, þegar það er uppi. Loftræstingin á að fullnægja öllum kröfum um hitastig, hvar sem er í heimin- um. Að útliti er Phantom VI sambærilegur við eldri Phan- toma, en vélin er 6230 ccm alú- miníum V-8, mjög aflmikil vél (!), hljóð og gangþýð. Um ben- síneyðslu er ekki getið. ☆ z-----------------------------------------------v • Það er tóm þvæla, að það séu bakteríur á peningunum. Hvað getur svo sem lifað á krónu? • Ég verð sífellt líkari bílnum mínum. Úti alla nóttina og ætla aldrei að komast í gang að morgninum. • Nýi bíllinn minn er svo góður í gang, að ég verð að laumast að honum og stökkva upp í hann að honum óviðbúnum. • Hann tók mótlætinu eins og maður og kenndi konunni sinni um það. • Ráðherrann er svo snobbaður, að ef hann hefði yfirskegg, mygd' hann sofa með rúllur í því. \ • Iss, er það nú baa^j) Þetta er ( þriðja sinn, sem þið segið, að þA sé ekkert til fyrir þessari ávisun. Hvenær fáic(|pð eiginlega ein- hverja aura? • Eggin voru svo ný, að hænurnar voru ekki einu sinni farnar að sakna þeirra.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.