Vikan - 08.05.1969, Síða 26
Min
DREYMIR
Á
ISLEIMZKU
Cllll PIIIEI
SEM VEITIR FORSTÖÐU SAUMASTOFU KARNABÆJAR
TEXTI: SIGURÐUR HREIÐAR
í litlu husi á Klapparstígn-
um, húsi, sem smíðað var
fyrir mörgum áratugum. já,
þegar amma var ung, er nú
stöðugur straumur síðhærðra
og buxnavíðra bítla, og í stig-
arium rekast þeir á sportlega
klædda unga athafnamenn og
virðulega eldri borgara.
Hvaða straumur er þetta, hér
upp á loft í gömlu timbur-
húsi? Jú: Menn eru að fá
sér föt. Hér fá þeir fötin
saumuð eftir máli og eftir
því, sem þeim sjálfum þókn-
ast: ef þig langar að hafa ut-
anávasa með rennilás milli
herðablaðanna þá gerðu svo
vel, Colin Porter saumar það
fyrir þig án þess að hneyksl-
ast. Þótt ég geri hins vegar
fastlega ráð fyrir, að hann
spyrji þig hógværlega, hvern-
ig þú ætlir að hafa gagn af
téðum vasa.
Það var í vetur, einn af
þessum hörðu frostdögum,
sem fylgja síðari aldahelftum
á Tslandi, að ég settist inn hjá
Colin Porter til að gera við
hann viðtal. Hann er nefni-
lega á vissan hátt brau'rvðj-
andi í fatasaumi hérlendis, í
saumastofunni í Karnabæ
saumar hann föt eftir máli á
þá, sem vilja vera svolítið
öðruvísi en allir hinir, en samt
fínir. Og milli anna falla
orðaskipti okkar eitthvað
þessu líkt:
— Þú ert Breti. Englend-
ingur, Skoti eða Velsi?
— Englendingur. Fæddur i
Leeds, sem er fataborg og
saumaborg. Svo ég er fædd-
ur til að verða skraddari, og
ég byrjaði að læra 15 ára
gamall. Til íslands kom ég
22 ára, þá sem klæðskeri bjá
Alexandres á Keflavíkurflug-
velli. Og þar byrjaði ég að
syngja með danshljómsveit-
um. Að þvi loknu fór ég heim
aftur og lærði karlmanna-
fataútstillingu, en kom svo
aftur til íslands sem söngv-
ari. Þá söng ég í Storkklúbbn-
um, sem nú er Glaumbær, og
þegar Storkklúbburinn fór á
hausinn samkvæmt venju
margra íslenzkra fyrirtækja,
var ég atvinnulans og varð
þá klæðskeri hjá TJltíma, þar
sem ég yar svo þangað til ég
tók að mér að stofna sauma-
stofu í Karnabæ.
— En hvers vegna varstu
ckki kyrr í Leecis, úr því bú
varst kominn þansrað aftur?
— Ja — hvað skal segia?
Mér þótti fólkið þar of stíft,
það gat aldrei slakað á, þar
að auki var stéttaskiptinvin
bar svo ákveðin oc mörkuð.
Eg hafði líka vanizt. Tslandi
og líkaði bað vel. Nú er ég
kvæntur íslenzkri konu, og
við eigum tvö börn.
— TTvað er talað heirr.a
þér, íslenzka eða enska?
— Mest enska, held ég.
Annars er mér það ekki al-
veg ljóst. Tslenzka er orðin
mér svo töm, að ég stend mig
st.undum að bví að rembast
við að lesa íslenzka textann
í sjónvarpinu en reyna ekki
að hlusta á þann enska. Og
mig dreymir á íslenzku. Hins
vegar reyni ég að tala ensku
heima, því ég vil, að börnin
Iæri hana.
2ö VIKAN 19-tM-