Vikan - 19.06.1969, Qupperneq 3
IÞESSARIVIKU
INÆSTU
VIKU
PAU VORU Nl ÞEGAR ÉG KOM
— Það má nú segja að hér er
fagurt útsýni!
ö
fflFFFfí
Ojolob
ClJgjt
ÞÉR ERUÐ ALLS EKKI
NÖGU FÖGUR FRÖKEN
.HELGA, TIL AÐ GETA
LEYFT YÐUR SVONA
i VILLUR.
PÓSTURINN ........................ Bls. 4
SÍÐAN SÍÐAST ..................... Bls. 6
MIG DREYMDI ...................... Bls. 8
EITT DÆGUR A MILLI ............... BIs. 10
Á ÞÍNUM ALDRI? ................... Bls. 12
SAGA FORSYTE-ÆTTARINNAR .......... Bls. 14
EFTIR EYRANU..................... Bls. 16
PALLADÓMUR: BJARNI GUÐBJÖRNSSON ... Bls. 18
MORÐINGJAR ...................... BIs. 20
ERU EINHVERJIR FÆDDIR TIL AÐ VERÐA
KVENNAÞÁTTUR ..................... Bls. 22
SUNNUDAGUR í NÁGRENNI REYKJAVÍKUR . . Bls. 24
DAGBÓKARBROT EVU BRAUN ........... BIs. 28
í FYLGD SÓLGUÐSINS YFIR ATLANTSHAFIÐ BIs. 44
ANGELIQUE í VESTURHEIMI.......... Bls. 48
VÍSUR VIKUNNAR:
Heyra má víða ráma rödd
raula hér tregablandið:
heiðargæsin í hættu stödd
og hafís við Norðurlandið.
í sífelldum bökkum berjast menn,
blautur er hart að vera
standa í hörðu stríði enn
starfsmenn hins opinbera.
Miður ganga nú margar spár
möglað er daga og nætur
velgengni sína og veltiár
viðreisnarstjórnin grætur.
FORSlÐAN:
Kisi litli gerir eins og hinir, hann reynir að ná í
VIKUNA. Þetta sannar bara enn einu sinni, að Vik-
an er heimilisblað — blað fyrir alla.
VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF.
Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Grön-
dal. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Aug-
lýsingastjóri: Jensína Karlsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33.
Símar 35320- 35323. Pósthólf 533. VerB í lausasölu kr. 50.00.
Áskriftarveró er 475 kr. fyrir 13 tölublöó ársfjóróungslega, 900
kr. fyTÍr 26 tölublöð misserislega, eóa 170 kr. fyrlr 4 tölublöð
mánaBarlega. ÁskriftargjaldiB greiSist fyrirfram. Gjalddagar
eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst, eBa mánaBarlega.
f næsta blaði slær Sigurður
Hreiðar fram þeirri kenningu,
að næstu 30 vetur verið harð-
ari en við höfum hingað átt
við að búa á þessari öld, þó
að frostavetrinum 1918 und-
anskildum. Kenninguna bygg-
ir hann á grúski í gömlum
annálum, og setur hana fram
í rabbgrein þar sem víða er
komið við í veðurfari og þjóð-
lífi, og nefnist greinin: Á
túnaslætti.
Ómar Valdimarsson segir
frá dvöl sinn sem skiptinem-
andi þjóðkirkjunnar í Ame-
ríku í frásögn sem hann kall-
ar Tvípunkta úr Vínlandsferð.
Þar segir hann með léttum
blæ frá ýmsu í bandarsíku
þjóðlífi eins og það kom hon-
um fyrir sjónir og reynslu
sína af mönnum og málefnum
þar vestra.
Sagt er frá brezkum manni,
sem gerir yfirnáttúrlegar
lækningar og segist vera verk-
færi framliðins læknis. Hér er
því lýst, er hann gerði augna-
uppskurð án þess að snerta
hinn jarðneska líkama sjúk-
lingsins. í annarri grein skýr-
ir hippastelpa í London frá
því, hvernig hún kom í veg
fyrir hjónaband Jacqueline
fyrrum Kennedy og Harlechs
lávarðar, og stuðlaði þannig
að því að Onassis fengi Jackie.
Þá má benda á frásögn af
norrænni stúlku, sem hafnaði
á arabísku vændishúsi.