Vikan - 19.06.1969, Síða 4
r
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
r
i
i
i
i
i
i
L.
A EVUKLÆÐUM EINUM
I UDEN EN TR/EVL |
Hin margumrædda og æsidjarfa metsölubólí á Norð-
urlöndum, eftir norska rithöfundinn Jens Björneboe.
er nú fáanleg í íslenzkri þýðingu. Bókin, sem er
bönnuð í heimalandi höfundar, lýsir flestum stigum
kynlýfsreynslu ungrar stúlku í mörgum stórborgum
meginlandsins á frjálslegri, opinskárri og teprulaus-
ari hátt en tíðkast, og hefur nú þegar verið kvik-
mynduð.
Bókin verður aðeins seld til áskrifenda, á meðan hið
takmarkaða upplag endist, og geta þeir sem óska að
eignast hana, gerzt áskrifendur með þvf að útfylla
greinilega meðfylgjandi pöntunarseðil og senda hann
ásamt áskriftargjaldinu I ábyrgðarbréfi í Giro-reikn:
ing númer 65 við Útvegsbanka islands í Reykjavík og
öllum útibúum hans.
Ef bókin hefur ekki borizt yður innan þriggja vikna frá
pöntun, þá látið vinsámlegast Giro-þjónustu Útvegs-
bankans strax vita.
ÚTGEFANDI
Gíró-reikningur númer 65 i Útvegsbanka islands:
Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að bókinni
A EVUKLÆÐUM EINUM, og sendi hér með greiðsl-
tina kr. 400.00. Bókin sendist mér burðargjaldsfrítt.
Nafn
Heimili
Gólfdúkur — plast, vinyl og línóleum.
Postulíns-veggflísar — stærðir 7Vaxl5, 11x11 og 15x15 cm.
Amerltkar gólfflisar — Good Year, Marbelló og Kentile.
þýzkar gólffiísar — DLW.
Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baSgólfdúkur.
Málningavörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slippfól. Rvfkur.
Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi.
Fúavarnarefni — Sólinum, Pinotex.
Silicone — úti — inni.
Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung.
Vinyl veggfóSur — br. 55 cm.
VeggfóSur — br. 50 cm.
<_____________:--------------------------------------------------------J
4 VIKAN 25-tbl-
HUN ROÐNAR
Kæri Póstur!
Hvað get ég gert þegar
ég roðna og er feimin? Er
ekki hægt að fá krem eða
pillur við því eins og öllu
öðru? Og stundum þó að
ég sé bara tekin upp í tíma,
þá roðna ég. É'g hef aldrei
farið í partý, en kannski
er ég ekki orðin svo stór,
ég veit það vel, en samt
þarf ég ekki að roðna. Viltu
gefa mér góð ráð, ef þú
mögulega getur. Þökk fyr-
ir birtinguna og svarið.
Ein með roðaveikina.
Það er eðlilegt og fall-
egt að roðna, og ekkert við
því að gera. Sumar roðna
fram á elliár, og hvað er
fallegra en fimmtug frú,
sem enn kann að roðna?
Við getum aðeins gefið þér
eitt ráð, en það hefur líka
reynzt mörgum haldgott:
Hættu að hugsa um hvað
þú roðnar, því oft roðnar
þú aðeins af því að þú ótt-
ast að roðna. Getirðu losað
þig við þann beyg, er ör-
uggt, að þú roðnar ekki
eins oft.
ER INNIVERA SLÆM
FYRIR HÁRIÐ?
á hárvöxtinn. Við teljum,
að um vöxt höfuðhárs
manna gildi allt annað lög-
mál en um vaxtarskilyrði
plantna eða spírun kart-
aflna, um síðasta atriðið er
vel vitað, að mikil innivera
gerir spírurnar langar,
glærulegar og stökkar. Þú
ættir að geta haft dágott
hár ef þú þrífur það vel og
reglulega og burstar það
vel niður í svörðinn með
stífum hárbursta, þótt þú
komir aldrei undir bert
loft. En guð hjálpi litar-
afti þínu og útliti að öðru
leyti! Við höfum ekki heyrt
getið um slæmar verkanir
sólskinssápu hvorki á and-
lit né hár, en okkur þykir
ekki sérlega góð af henni
lyktin og leggjum til, að
þú þvoir þér að minnsta
kosti um nasirnar með ein-
hverju Iystilegra efni.
HÁR, NEGLUR,
TÓBAK OG TENNUR
Kæri Póstur.
Mig langar að fá svör
við nokkrum spurningum,
sem ég vona að þú getir
leyst Úr.
1. Hvernig er hægt að fá
þykkt hár?
2. Ráð til að styrkja
neglurnar.
3. Er til efni, sem gerir
það aS verkum, að fólk
langar ekki í tóbak, og
hvar er hægt að fá það?
4. Hvað á að gera til að
halda tönnum hvítum?
Með fyrirfram þökk fyr-
ir birtinguna og skemmti-
legt efni í blaðinu yfirleitt.
Með kveðjum.
G.S.
Kæri Póstur!
Þú, sem virðist leysa
allra vanda fljótt og vel,
getur jafnvel gefið mér
greið og rétt svör.
Það, sem mér liggur á
hjarta, er að fá vitneskju
um, hvort mikil innivera
hefur skaðleg áhrif á hár-
vöxtinn. Er sólskinssápa,
„Sunlight“, slæm fyrir
húðina í andliti og þá fyrir
hárþvott líka?
Vinsamlega reyndu að
svara fljótlega.
Með kæru þakklæti og
beztu viðurkenningu fyrir
þáttinn, Pósturinn.
Stóri-Skuggi.
i
Við eigum afar erfitt
með að ímynda okkur, að
innivera hafi nokkur áhrif
Sá sem hefur þunnt hár
samkvæmt eðli þess, getur
tæplega með nokkru móti
fengið þykkt hár. í gamla
daga þótti gott að þvo hár-
ið reglulega upp úr keytu
eða nýju kúahlandi, trú-
lega koma nýtízku vellykt-
andi efni með ammoníak-
innihaldi að svipuðum not-
um. Allsherjar ráðlegging
myndi liklega vera nostur-
söm hirða um hárið og að
forðast greiðutætingu (tú-
heringu), því hún slítur
hárið og fer illa með það.
Einu sinni þótti gott ráð
að styrkja neglurnar með
því að bursta þær tvisvar
á dag með stífum bursta og
sverfa þær vel til svo ekki
komi tii að þær rifni. Einn-
ig munu fást á apótekum