Vikan


Vikan - 19.06.1969, Síða 24

Vikan - 19.06.1969, Síða 24
REYKJAVIKUR Það þarf ekki langt að fara til að sjá ýmislegt, sem íbúar höfuðstaðarins hafa ekki íyrir augum daglega. Hér rétt utan við borgina er um ýmsar leiðir að velja, sem gaman er að skoða á fallegum sunnudegi. VTKAN segir hér örlítið frá einni þeirra í máli og myndum, og ekki er ólíklegt, að fleiri fylgi á eftir, ef sunnudagar sumarsins verða þurrir og sólbjartir. /----------------------------------s Rauðhólarnir eru merkilegt og furðu fallegt land, meira að segja sá hluti þeirra, sem not- aður hefur verið til efnistöku. Því miður hafa menn fundið þörf hjá sér til að kasta þar ýmsu rusli, sem óprýðir annars fallega staði eins og þetta litla lón, sem safnaðist þar í vor. V__________________________________J r-------------------------------->1 Okkur virtist, að rusli því sem prýðir víða hlíðar og hóla í Rauðhólum, hafi eitt sinn end- ur fyrir löngu verið hent ofan í gjótur, en efnistaka úr hól- unum síðan leitt það af sér, að ruslið er nú orðið sem kög- ur um hólatinda. En börnin spyrja: Hver hefur farið með ruslið þarna upp á? ---------------------------------) iw/.'

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.