Vikan


Vikan - 19.06.1969, Síða 25

Vikan - 19.06.1969, Síða 25
r ■n Sé haldið áfram Elliðavatnsveg fram hjá Rauðhólum, komum við að þessu nosturlega hliði. V___________________________________J r Hliðið er á afleggjaranum heim að bústaðnum, sem hér sést að neðan. Hann stendur í hóla- krikanum rétt við veginn, þokkalegur sumarbústaður án ofhlæðisíburðar. Norðvestan við hann er fallegur, ávalur hólakriki, hið ákjósanlegasta sólskýli frá náttúrunnar hendi. Þegar komið er lengra eftir veginum, fram fyrir bústaðinn, verður þar á vorin keldulæna, en upp úr henni stendur stein- steypustampur, sem betur væri sokkinn í jörð. v___________________________________y Niðri við vatnið, gegnt bústaðnum sem hér er sýnd- ur, er kofi, sem minnir á gamalt varðmannaskýli frá hernámsárunum. I»ar við hliðina koma tvö víð vatnsrör fram úr bakkanum og bunar úr þeim vatnið. Hvaðan koma þessi rör? Hvers vegna og hvenær voru þau lögð? I»að er gestsins að geta. 25. tbi. vikan 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.