Vikan


Vikan - 19.06.1969, Síða 26

Vikan - 19.06.1969, Síða 26
1 2 / SUNNUBAGUR í NÁGRENNI REYKJAVÍKUR r 1. Við nemum staðar við Elliðavatnsafleggjarann og sjáum til suðurs heim að Elliðavatni, því merka býli sem marga sögu hefur að geyma. 2. Ef við snúum baki við því, blasir við augum lítið hús með timburgafli en torl'i hlaðið að veggjum, fallegt heim að líta og samræmi gott, nema af rimlagirðingu, sem kemur lengst til hægri inn á myndarliornið. 3. En þegar litið er lengra í þá átt, sést sumarbústaður með mikilli skógrækt innan þessarar girðingar, og utan um sitt landssvæði er þessi girðing smekkleg og í fullu iiite 26 VIKAN 25 tbl

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.