Vikan


Vikan - 19.06.1969, Qupperneq 46

Vikan - 19.06.1969, Qupperneq 46
Thor Heyerdahl hefur að mestu leyti borgað kostnaðinn við ferð sína sjálfur. Eitt hinna 16 papýrus-knippa, sem nú bera 7 menn yfir Atlantshafið. Síðan var báturinn fluttur með stórum flutningabílum. Björn Landström, sérfræðingur í smíði og gerð eldgamalla báta, hafði yfirumsjón með smíðinni. Hér er smíðin á ,,Ra“ 1 fullum gangi, og báturinn er farinn að líta út eins og Heverdahl hafði hugsað sér hann. 500 Kairo-stúdentar voru fengnir til að draga ,,Ra“ frá ,,skipasmíðastöðinni“. í FYL6D SÓLGUÐSINS YFIR ATLANTSHAF Kyrrahafið og settust að á eyjum Polynesíu. En fornleifafræðingar vildu ekki fallast á þá staðhæfingu Heyerdahls, og þeir bentu honum á að þessir indíánar hefðu ekki haít yfir neinum bátum að ráða, og reyndar ekki kunnað neitt fyrir sér um smíði skipa. „Kon-Tiki er heldur ekki bátur,“ svar- aði Heyerdahl, „heldur fleki.“ Hann hafði síðasta orðið. Og nú hefur þessi 54 ára gamli Norðmaður fullan hug á að taka upji nýtt gælunafn, en hann er nú að færa sönn- ur á nýjar staðhæfingar sín- ar. Þetta nafn gæti vel orðið Hr. Ra, eftir nýja skipinu, 46 VIKAN 25- tbl-

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.