Vikan


Vikan - 19.06.1969, Page 47

Vikan - 19.06.1969, Page 47
Papyrus, ákaflega svampkennt efni — en „Ra" íiytur eins og KorKtappi. Sá bikasvarti Abdullah frá Tchad. Einn af örfáum mönnum i heimi, sem bekkir til bygginga á papýrus-bátum. Omar, kynbróðir Abdullahs var ,,hnýtumeistari“ smíðinnar. en Heyerdahl skírði einmitt bátinn Ra, í höfuðið á hin- um forna sólguði Egypta. rPil- raun Heyerdahls stríðir að vissu leiti á móti kenning- unni, en hann er eins sann- færður og Galíleo. Það kom á daginn, á sínum tíma, að Galíleo hafði rétt fyrir sér; það skyldi þó aldrei verða að það sama verði með Heyer- dahl. „í rauninni er þetta ekki spurningin um að sanna eitt eða neitt,“ segir hann. „Með þessu ferðalagi vil ég einung- is sýna fram á að þetta er möguleiki, til þess að ýta und- ir umræður um þessi mál í Rómönsku Ameríku, og urn hugsanleg áhrif frá lqndunum hinum megin við Atlantshafið á uppbyggingu menningar- innar þar.“ Eins og öllum mun kunn- ugt, er ferðin nú hafin, og er ekki hægt að segja annað en að byrjunin lofi góðu. þrátt fyrir smá örðugleika, sem fljótlega voru yfirstignir. Eitt helzta ypndaináhð, sem Heyerdahl átti við að stríða í upphafi, var að finna menn, sem gátu séð um smíð- ina á Ra. Yfirmnsjón með byggingunni fól hann göml- um vini sínum, Svíanum Birni Landström, sem er sér- fræðingur í sögu og smiði Framhald á bls. 30. 25. tbi. VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.