Vikan


Vikan - 24.07.1969, Qupperneq 7

Vikan - 24.07.1969, Qupperneq 7
EG ER ENNÞA KONIINGUR salað mér völdum, en ég er ekki trúaður á að konung- dæmi verði nokkurn tíma end- urreist í Búlgaríu. Mig langar ekki til að verða konungur, en formlega séð, er ég það ennþá, og núverandi stjórn er ólögleg. Hann er unglegur og mjög aðlaðandi maður. í litlu höll- inni, sem hann á í Madrid, er fullt af fjölslcyldumyndum á veggjum, þar er líka búlg- arski fáninn, og í einum sain- um er dýrmætt safn helgi- mynda (ikona). Æskuár Simeons voru ör- lagarík. Faðir hans, Boris III. fór li! Fýzkalands í boði Hitlers. Nokkru eftir að hann kom heim, veiklist hann skyndilega og lézt 28. ágúst 1943. — Dauði föður míns var liræðilegt áfall fyrir mig, seg- ir Simeon. — Við erum enn- þá á þeirri skoðun að Hitler hafi látið byrla honum eitur. Simeon var sex ára, þegar hann varð konugur. Kyril frændi hans var ríkisstjóri, þar til Rússarnir komu. Búlgaría var gerð að lýðveldi, og Kyril myrtur. — Móðir mín varð að flýja Jand, með mig, systur mína og frænku. Við fórum að lok- um til Egyptalands, og þar gekk ég í skóla, bar til ég varð fjórtán ára. Árið 1951 flutt- um við til Spánar. Við vor- um ekki vel fjáð, en það lag- aðist, þegar móðir mín fékk arf eftir föður sinn. Móðir Simeons var dóttir Viktors Emanuels, konungs ítala, og systir Ilmbertos konungs, sem nú er landflótta í Estoril í Portugal. Þegar Simeon kvæntist, flutti móðir hans í litla villu, rétt hjá bróður sín- um í Portúgal, svo ungu hjón- in gætu búið vel um sig í höll- inni. — Mér líður ágætlega, seg- ir Simeon. — Ég vinn við bankastarfsemi og fasteigna- sölu. Framhald á bls. 37. 1. Þetta er nokkuð hátt, pabbi, en hvað gerir maður ekki fyrir ljós- myndarann. 2. Simeon að hjálpa son- um sínum við barna- hjólakappakstur- 3. Búlgarska konungs- fjölskyldan í Madrid; Simeon, Margarita og synimir fjórir. 4. Konungshjónin hafa yndi af að leika við drengina. 5. Yngsti sonurinn, Kon- stantin, í faðmi móður sinnar. 30. tbl. VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.