Vikan


Vikan - 24.07.1969, Side 23

Vikan - 24.07.1969, Side 23
ur reyktan lax. Þá er auðveld- ara að fá þunnar og fínar sneiðar. Gott er að nota hárgreiðu til þess að halda naglanum ef við þurfum að reka nagla í vegg og erum hræddar um fingurna. Þá er bara að styðja við greiðuna og hættan verð- ur sáralítil. ílát, sem ekki heldur vatni get- ur verið skemmtilegt blómaílát og þá er ekki annað en láta blómin fyrst í sultuglas, skyr- ílát, kökuform eða hvað annað þétt ílát, sem blómin og karfan svo hylja sameiginlega. Þessi smápistill er engin til- sögn í blómaskreytingu, heldur ætlaður til þess að vekja athygli á þeim skemmtilegu möguleik- um sem blómin gefa í sjálfu sér. Það gefur mikla ánægju að reyna sig með ýmiss konar nið- urraðanir, fikra sig áfram, at- huga myndir af blómaskreyting- um og blómin sjálf, þar sem þau vaxa, þau gefa oft vísbendingar sjálf. Nokkrar myndir eru hér á síðunum, því miður eru þær all- ar erlendar, en hugmyndir er hægt að fá um niðurraðanir og blóm í svipuðum dúr er víða hægt að finna hér, svo og gras og lauf. Góða skemmtun! ☆ GOTT AÐ VITA Til þess að draga úr hávaða í hrærivél eða síma er gott að klippa til hæfilega stórt svampgúmmí, sem síðan má klæða með skemmtilegu efni og láta hrærivél eða síma standa á, það dempar hljóð- ið. Það hressir mikið upp á gúmmístígvél, sem farin eru að láta á sjá, að bera á þau ' gott gólfbón, gjarnan fljót- andi. — o — Gott er að búa til saman- brotna lengju úr álpappír og vefja neðst utanum ostinn, sé hann borinn í heilu stykki á borð og ætlazt til að hver skeri sína sneið. Þannig þarf ekki að hand- leika ostinn sjálfan. — o — Nokkrir ediksdropar, sem látnir eru drjúpa á heita raf- magns- eða gasplötuna, taka mest alla matarlykt úr eld- húsinu. — o — Frosið kjöt er oft orðið bragðlítið um þetta leyti árs, reynið að láta ögn af mys- ingi í sósuna, það skerpir sósu- bragðið. Síldarlykt er oft erfitt að ná burt úr plastílátum. Reyn- ið að láta kaffikorg standa í ílátinu yfir nótt a.m.k. og þvoið síðan á venjulegan hátt. — o — Nuddið matarolíu á hníf- inn ef þið eruð að sneiða nið- 3o. tbi. VIKAN 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.