Vikan - 07.08.1969, Blaðsíða 3
'Á'*
Iv
— Þeir koma ekki einu sinni
með horaðan Breta!
■— Flýttu þér út, hann pabbi
þinn hefur einu sinni enn far-
ið í skyrtuna utan yfir axla-
böndin.
. & .<.,
— Það er naumast að Rauða
Blóm er fín, síðan hún kom
frá París.
Bls. 4
Bls. 6
Bls. 8
Bls. 12
Bls. 14
Bls. 16
Bls. 18
BIs. 22
Bls. 24
Bls. 28
Bls. 46
Bls. 48
IÞISSARIVIKU
SÍÐAN SÍÐAST .......................
PÓSTURINN ..........................
ERTU MEÐ í BÍÓ?.....................
HVER VAR ÞESSI ÓÞOKKI?..............
MIG DREYMDI ........................
SPÁÐ í SPIL ........................
DREPLEIÐINLEGUR OG STÓRVINSÆLL .....
EFTIR EYRANU .......................
ÞAÐ ER ÓSKAPLEGA SKEMMTILEGT AÐ GERA
MARK ...............................
SAGA FORSYTEÆTTARINNAR .............
'É'G GET EKKI MEIRA.................
ANGELIQUE í VESTURHEIMI ............
VfSUR VIKUNNAR:
Nú rekur hver ráðstefnan aðra
með ræðum og hátíðafundum
þar tala menn yfirleitt tungum
tveim — og fleiri á stundum.
Þar sitja menn sáttir að kalla
en sumum er léttast í geði
er nóttin niðar af glaumi
norrænnar veizlugleði.
En þótt á þingum og mótum
af þekking sé málum hagað
um árangur þeirra allra
af einskærri hógværð er þagað.
FORSÍÐAN:
Skömmu áður en Hermann Gunnarsson fór utan til
að freista gæfunnar sem atvinnumaður, átti Vikan
ítarlegt viðtal við hann, sem birtist á bls. 24, 25, 26 og
27 í þessu blaði. í tilefni af því hefur Baltasar teiknað
forsíðu af þessum vinsæla knattspyrnumanni og hefur
kosið að sýna hann í hita leiksins.
VIKAN — UTGEFANDI: HILMIR HF.
Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Grön-
dal. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning:
Halldóra Halldórsdóttir. Dreifing: Óskar Karlsson.
lýsingastjóri: Jensína Karlsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33.
Símar 35320—35323. Pósthólf 533. Verð i lausasölu kr. 50.00.
Áskriftarverð er 475 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, 900
kr. fyrir 26 tölublöð misserislega, eða 170 kr. fyrir 4 tölublöð
mánaðarlega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar
eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst, eða mánaðarlega.
I NffSTU
VIKU
„Ég kenni í Álftamýrarskól-
anum, 7, 8 og 9 ára börnum
og líkar vel. Ég held, að það
eigi betur við mig að kenna
ungum börnum, en til dæmis
unglingum á gangfræðastigi.
Það er áreiðanlega miklu erf-
iðara. 'Ég hef gaman af litlum
börnum. Þau eru svo opin og
hreinskilin. Ég ætti kannski
ekki að segja frá þvi, en sum
þeirra byrja alltaf á morgn-
ana með því að segja mér frá
því, sem gerðist heima hjá
þeim kvöldið áður. Það er oft
stórskemmtilegt.“
Þetta er ofurlítið brot úr
viðtali við Sigríði Rögnu Sig-
urðardóttur, sjónvarpsþul og
kennara; stúlkuna, sem bros-
ir svo blítt í stofunni hjá
okkur á kvöldin. Vikan heim-
sótti hana og mann hennar,
Hákon Ólafsson, verkfræðing,
og við segjum frá heimsókn-
inni í máli og myndum í
næsta blaði.
í nýrri verzlun Heimilis-
iðnaðarfélags fslands við
Hafnarstræti er loftið meng-
að ferskum viðarilmi og
skrafi á mörgum þjóðtung-
um, því að meðal viðskipta-
vina eru margir erlendir
ferðamenn, sem lita hér inn
í minjagripaleit. Hér er ofið
og spunnið tvo tíma dag
hvern. Vikan brá sér inn í
þessa verzlun á döeunum og
ræddi við Gerði Hjörleifs-
dóttur um íslenzkan heimilis-
iðn að.
Ótalmargt fleira efni verð-
ur í næsta blaði. svo sem
nalladómur um Biörn Pálsson
ó T önaumvri. nvr areina-
flrikkur \im ástir frumstæðra
bíóða, álit fjögurra kvenna á
klæðnaði karlmanna, og
skemmtileg smásaga eftir
Somerset Maugham.