Vikan


Vikan - 02.04.1970, Page 17

Vikan - 02.04.1970, Page 17
árlega líklega yfir fimmtiu þúsund manns úr sjúkdóm- um sem stafa af sígarettu- reykingum. Margt af þessu fólki er auðvitað aldrað, en það liefur verið reiknað út að að minnsta kosti hundrað og fimmtíu þúsund vinnuár manna undir sextiu og fimm ára aldri glatist hvert ár í Bretland'i af þessari ástæðu. Svipaðir útreikningar í Bandaríkjunum hafa gefið álíka niðurstöður þar, og sama er að segja um rann- sóknir í Kanada, Danmörku, Hollandi, Sviþjóð og Noregi. Líklega hefur Bretland þó orðið hvað verst úti af þess- um sökum. Það getur stafað af þvi að Bretar byrjuðu fyrr en aðrir að reykja i stór- um stil, og lika er það siður þeirra að reykja meira af í hita bardagans gegn fíkni- og eiturlyfjum má ekki gleyma öðrum óvini, sem náS hefur miklu meiri tökum á flestum þjóðum heims og er þegar orSinn samgróinn daglegu lífi þeirra, þar á meðal þeirrar ís- lenzku. Hér er átt við tóbakið, nikótínið, sem einkum kemur til okk- ar í mynd sígarettunnar. í þessari grein, sem er eftir einn helzta ráða- mann í heilsugæzlumálum í Bretlandi, er gerð nákvæm grein fyrir mannfelli þeim og heilsutjóni er sígarettan veldur. hVerri sígarettu en til dæmis Bandarikjamenn gera. Lika má minna á að i Bretlandi býr tiltölulega mikill hluti íhúanna í þéttbýli, þar sem þröngt er og margt um manninn. Fram til þessa hefur at- hyglin i þessu sambandi einkum beinzt að lungna- krabbanum vegna þess, hve ógurlegur sjúkdómur hann er, en síður að kvillum eins og lungnakvefi og öðrum liliðstæðum, sem valda gif- urlegum skaða vegna þess að þeir lama heilsu manns- ins langalöngu áður en þeir loksins leggja liann i gröf- ina. Kransæðastífla getur líka evðilagt heilsu manns- ins langtimum saman, þótt oft valdi hún einnig snögg- um dauða. Maður, sem deyr úr langvinnu lungnakvefi hefur trúlega þjáðst í fjölda ára áður, og sá sem lifir af kransæðastíflu verður ef til vill aldrei fullkomlega vinnufær eftir það. Tuttugu prósent meiri veikindi Bandaríska almannaheilsu- gæzlan hefur gefið okkur miklár og gagnlegar upplýs- ingar um allskyns heilsutjón af völdum reykinga, burtséð frá beinum dauðsföllum. At- huganir hafa sýnt að þeir sem sígaretlur reykja hafa tuttugu ])rósent meiri fjar- vistir frá vinnu vegna veik- inda á ári en þeir sem ekki reykja, og þeim mun meira sem maðurinn reykir, þeim mun fleiid eru veikindadag- arnir. Hliðstæðar rannsóknir liafa ekki verið gerðar i Bret- landi, en við vitum að lang- vinnt lungnakvef orsakar tí- unda hluta allrar sjúkra- fjarveru frá vinnu árlega i landinu, og varla er ástæða til að efast um að vinnutap- ið af völdum reyldnga sé að Heppilcgur áróður til að fá ungt fólk til að láta af reykingum. Stúlk- an á myndinni, sem er þekkt skautastjarna, lýsir því yfir að hún reyki ekki. Þetta cr sovézk áróðursmynd gegn reykingum. „Við viljum ekki ^oga að okkur nikótín," segir barnið á myndinni. Í4. tbi. VIKAN 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.