Vikan - 21.05.1970, Page 22
Snarken endar
avi sína sem
Maskip
GREINAFLOKKUR UM HIÐ ÆVINTÝRALEGA
LÍF RITHÖFUNDARINS FRÆGA, JACK LONDON
EFTIR IRVING STONE
Veikur á sál og líkama verður Jack London
að hætta við ferð sína umhverfis jörðina
og fara heim til að reyna að kippa í lag hinu
hörmulega ástandi, sem fjárhagur hans
og önnur einkamál voru komin í.
Þann fi. deseniber 1907
komu Jack og Charmian
London til Marquesaseyj-
anna og vörpuðu akkerum í
Tai-o-haé-flóanum eftir
tveggja mánaða hættulega
ferð.
Þau höfðu lent inn á logn-
svæði svo að „Snarken“ lá
hreyfingarlaus i marga daga,
og í liitabeltisskúrum, sem
Charmian við fokkuna — í þægilegum
hásetabúningi.
livað eftir annað höfðu nærri
hrotið þetta leka bátkrili eins
og eldspýtu. f tvo mánuði
höfðu þau ekki séð svo mik-
ið sem segl eða reyk frá
nokkru skipi. Helmingnum
af vatnsforða þeirra skolaði
fyrir horð, og þau hefðu
vafalaust dáið úr þorsta, ef
forsjónin hefði ekki sent
þeim regnskúr, þegar mest
lá við. f augum .Tacks var það
lifshættan, sem gaf ferðinni
mest gildi. Hann var heillað-
ur eins og hrifnæmur ungl-
ingur.
Hann stýrði „Snarken“,
veiddi höfrunga, hákarla og
sæskjaldhökur, lá endilangur
á framlúgunni og andaði að
sér söltu sæloftinu, skrifaði
á hverjum degi 1000 orð af
„Martin Eden“ og auk þess
margar spennandi greinar.
f Nukuhiva leigði Jack sér
húsið, sem rithöfundurinn
Robert Louis Stevenson hafði
dvalið svo lengi í, þegar hann
var á Marquesaseyjunum.
Undir eins og áliöfnin var
búin að ganga frá „Snark-
Charmian London á torginu á Malaita,
að tala við hóp af innfæddum konum.
en“, fór hún öli riðandi inn
í hinn dásamlega Hapaa-dal,
þar sem Melville segir í bók
sinni, að búi hraustur, her-
skár ættflokkur, sem lifi
þarna á frjósömum hitabelt-
isgarði. En nú þegar Jack
reið í gegnum dalinn, var
hann óræktaður og vaxinn
illgresi og frumskógum, og
þeir fáu íbúar dalsins, sem
höfðu lifað af þá sjúkdóma,
sem menning hins livíta kyn-
stofns hafði fært þeim, háru
með sér einkenni dauðans.
Hann skrifaði þungorða
grein um gereyðingu þessa
glæsilega kynstofns, sem
Iiann í virðingarskyni við
Melville kallaði Typee.
„'Allur þróttur, öll fegurð
er horfin, og í Typee-dalnum
húa fimmtíu volaðir aum-
ingjar í heljargreipum holds-
veiki, berkla og elefantiasis.
Lífið er að rotna í sundur í
þessum dásamlega garði.“
Eftir tólf daga viðdvöl
sigldi hann af stað í áttina
sem er ein af Salomonseyjunum. Hún er
til Taliiti, þar sem póstur
beið hans. Þar frétti hann,
að „Snarken" væri ennþá
einu sinni talinn af, og að
sjómennirnir í San Francis-
co hefðu hent á spádóma
sina um, að hann rnundi
farast, af því að hann væri
svo illa hyggður og illa út-
húinn. Mörg af blöðunum
fluttu greinar, þar sem þau
hörmuðu það einlæglega, að
Ameríka hefði misst svo
ungan og efnilegan rithöf-
und, en ýmis önnur hlöð
ásökuðu hann um að breiða
út kviksögur um dauða sinn,
einungis lil að vekja eftir-
tekt á sér.
Banki nolckur í Oakland,
sem var sannfærður um, að
hann lægi á hotni Kyrrahafs-
ins, sagði upp veðsetning-
unni i húsi Flóru. Nokkrar
ávísanir, sem Jack hafði gef-
ið út í Hilo voru afsagðar í
öðrum banká í Oakland með
áletruninni „engin inneign
22 VIKAN 21-tbI-