Vikan - 28.05.1970, Síða 23
ur á aktygin og ók eins og
óður maður eftir bugðóttum
moldarslóðunum til bæjar-
ins. Þegar íbúarnir í Glen
Ellen heyrðu i bjöllunum,
var eins og bærinn vaknaði
af svefni. „Jack London er
að koma!“ hrópuðu menn og
þustu út á göturnar. Allir
þekktu liann og brópuðu lil
bans: „Hæ, Jack!“ og þegar
bann sá einhvern, sem bann
þekkti, kallaði hann. „llello,
Rill!“ og veifað barðastóra
battinum sínum. Hann batt
beslana og fór inn i næstu
krá, þar sem liann, alveg eins
og á sjómannsárum sínum,
veitti öllum vðstöddum. Eng-
inn fékk leyfi til að taka upp
budduna. Þegar liann var bú-
inn að hella í sig nokkrum
„sjússum“ og gera að gamni**Tft , , .
sinu við gestina, fór bann út,
og inn á næstu krá, og þar
endurtók sagan sig. Áður en
dimmt var orðið bafði hann
komð á allar krárnar og
lorgað rúmum líter af wbis-
ky.
Einu sinni í viku ók hann
til Santa Rosa. Hann nam
notkun vísindalegra aðferða við búskap. Hann skrifaði fjölda greina um búskap og
reið o:t um p.krr. sína til þess að athugá hvar helzt þyrfti umbóta við.
Jack London og Charmian á tröppum
á meðan „Úlfahiisið“ var í smíðum.
staðar fyrir framan skrif-
stofu Ira Pyles fasteignasala
og kallaði: „Hæ, Puhyle! Af
stað nú!“ og svo óku þeir til
hótel Overton, þar sem Jack
liallaði sér fram á veitinga-
„Beauty Ranch“, bráðabirgðaheimili
borðið og bað um eina stóra
flösku af skozku whisky.
Hann drakk wbiskyið úr
merkurglasi.
Einu sinni þegar Pule var
kallaður drykkjubróðir
Jacks, sagði hann: „Þá nafn-
bót á ég ékki skilið. Það á
enginn. Jack var einstakur i
þeim efnum. Hann drakk
fj‘gur eða fimm glös á með-
an ég drakk eitl. Það er dá-
lítið merkilegt, að umræðu-
efni lians við veitingaborðið
var nærri eingnögu jafnaðar-
stefnan. Mönnum mislíkaði
við hann, af því að bann
sagði öllum, bæði kaupmönn-
um og dómurum, upp i opið
geðið, hve rotið auðvalds-
ski])ulagið væri. í öll þau ár,
sem liann kom til Santa Rosa,
varð ég aldrei var við, að
nokkur væri honum sam-
mála. Þegar ég bað hann að
útskýra kosti hins socíalis-
tíska þjóðskipulags, lmgsaði
hann sig um andartak, hristi
svo höfuðið og sagði. „Bíddu
þangað til ég er búinu að
mýkja kverkarnar með einu
glasi til, það er eins og heil-
inn láti betur að stjórn á eft-
ir.“
Pyle segist aldrei hafa séð
Jack drukkinn. Hann hafði
eiginleika frlendingsins til að
þola whisky. Vinið létti af
bonum þrey t utilf i n ningunn i
og taugaþenslunni, liðkaði
málbeinið og skapaði honum
yfirleitt almenna vellíðan.
Þessi kynni hans af vín-
inu urðu til þess, að bann
skrifaði bók, sem gerði hann
frægari og umdeildari en
nokkur önnur. „Bakkus kon-
ungur“ er sjálfsævisaga í
skálsöguformi og sannleikan-
um samkvæm, það sem liún
nær. Sjálfur sagði Jack um
liana: „En eins og flestar
sjálfsævisögur, segir „Bakk-
us konungur“ elcki allan
sannleikann.“ Hann skrifaði
ekki, að stundum þjáðist
bann af vonleysi og þung-
lyndi, að bugsunin um, að
hann væri óskilgetið barn,
ásótti liann öðru hvoru, og
að hann drakk oft til þess að
dreifa þessum döpru hugsun-
um. Hann gerði sér mikið
far um að dylja þessi þung-
lyndisköst. Þau komu of
sjaldan, ekki nema fimm til
sex sinnum á ári, til þess að
hann gæti lalizt „manio-
depressiv“, sem næstum allir
skapandi listamenn eru þó.
En þegar þessi köst ásóttu
hann, fékk liann viðbjóð á
bókum sínum, socíalisma,
búgarði, vinum og hinni vél-
rænu heimspeki sinni, og bar
Framhald á bls. 40
22. tbi. VIKAN 23