Vikan - 28.05.1970, Síða 26
Gerir hann börnin sín arflaus? Picasso er oröinn 88 ára
og nú er stríðið um hinar miklu eignir þessa
spræka karls hafið. Þessi gamli vinur kommúnista á það
eflaust til að stríða Frökkum og gefa eigur sínar Spánar Francos.
flllER A AD ERFA PICASSO?
Wmtim
Franquise Gilot og börn hennar (og Picassos), Claude og Paloma.
Picasso kemur mönnum alltaf á óvart.
Slærsta safnið af verkum Picassos er
ekki i New York eða París. Það er held-
ur ekki í neinu þekktu safni, eða i leigu
einhvers auðugs listaverkasafnara. Þessi
listaverk voru falin fyrir augum heims-
ins í einkaíbúð í Imsinu númer 48 við
Pasco de Cracia í Barcelona. Þetta safn
er um 1000 verk, teikningar, grafisk
verk og olíumálverk. Þetta safn er
ómetanlegt og það er nú í Barcelona.
Þessi gömlu listaverk voru vel geymd,
geymslustaður þeirra var vel varðveitt
leyndarmál listamannsins sjálfs og ætt-
ingja hans á Spáni. Pablo Picasso, sem
nú er 88 ára, hafði skilið listaverk sin
frá æskuárunum eftir í Barcelona, þcg-
ar hann flutti til Parísar, fyrir fyrri
heimsstyrjöldina.
Picasso varð snemma þekktur lista-
maður í lieimalandi sínu, hann Iiafði
fyrstu sýningu sína, þegar hann var 15
ára. Eftir að hann flutti til Parísar, sendi
hann við og við sýnishorn af list sinni
til foreldra sinna. Eftir lát þeirra tók
Lola, systir Picassos, vð safninu. Á þeim
líma var Pablo Picasso orðinn heims-
frægur maður.
Þegar Lola og eiginmaður liennar,
sálfræðingurinn Yilató, lélust, þá yfir-
tók dóttir þeirra, María Dolores Vilató,
umsjón með safninu, hún er semsagt
systurdóttir Picassos.
• Nú liðu áratugir. Picasso vildi ekki
stíga á spánska jörð eftir lok borgara-
styrjaldarinnar, árið 1939. Ilann var þá
orðinn bæði frægasti og jafnfram auð-
ugasti listamaður í heimi. Söfn og safn-
arar greiða milljónir fyrir verk hans.
Picasso er fyrir löngu búinn að liasla
sér völl i listasögunni.
Nýlega kom hinn aldni meistari mörg-
um á óvart. Hann gaf þetta safn ung-
dómsverka sinna borginni Barcelona.
Mörgum aðdáendum hans fannst þetta
óskiljanlegt, og það kom öllum á óvart,
bæði á Spáni og i Frakklandi, þótt
ástæðurnar væru ólíkar. Picasso hefur
alltaf verið mjög vinslri sinnaður, og
ekki farið leynt með aðdáun sína á
kommúnistum, sem risu upp á móti
Franco i borgarastyrjöldinni. Franco
svaraði með því að banna honum að
sýna Iistaverk sín á Spáni. Það mátti
yfirleitt ekki lala um þennan frægasta
listamann Spánar i heimalandi hans.
Það er fyrst nú á seinni árum að
menntamálaráðuneytið í Madrid er far-
ið að halda j)ví á lofti að Picasso sé
S])ánverji.
• I Frakklandi hefur Picasso verið
álitinn „sonur Frakklands“, þar sem
hann hefur húið fjóra fimmtu hluta
ævi sinnar i Frakklandi, og þar hlaut
hann fvrst frama.
Pahlo Picasso heldur því aftur á móti
fram að hann geti þakkað sjálfum sér
einum alla sina frægð. Hann hefur aldr-
ci viljað gerast franskur ríkisborgari.
Sá maður, sem alltaf hefur staðið Pi-
casso næst, var Spánverj, málarinn og
skáldið Jaime Sahartés. Þeir voru æsku-
vinir og Sahartés varð síðar einkaritari
Picassos. Picasso gaf honum mörg mál-
verk og eitt eintak af öllum svartlistar-
26 VIKAN 22- tbl