Vikan - 28.05.1970, Síða 30
Trúbrot hefur ekki
brugðist neinum von-
um mínum, og
einfaldlega vegna þess
að ég gerði mér
aldrei neinar vonir.
Mig langaði
einfaldlega að spila
með þeim beztu:
Gunnari Þórðar, Rúnari
Júl. og Shady ...
Karl Sighvatsson. Það
hefur löngum verið vitað
að hann hefur dágóða
peru í kollinum — en það
hefur verið vitað álíka
lengi að hann er/var rót-
laus ærslabelgur. Nú hef-
ur hann lýst því yfir að
hann ætli að hætta í
hl|ómsveitinni sem svo
miklar vonir hafa verið
bundnar við,Trúbrot, og
því hitti ég hann að máli
nýlega og spjallaði við
hann eina kvöldstund.
Mér er boðið inn í her-
bergi á 6. hæð eins stór-
hýsisins í Heimunum. Karl
afsakar útganginn: — Þetta
er eins og eftir loftárás,
segir hann.
Eg þræti ekki fyrir það.
A miðju gólfi er stór
springdýna og þar ofan á
teppi; um allt gólf eru
föt, bréf og blöð og yfir-
le:tt allt sem nöfnum tjáir
að nefna. Út við opinn
gluggann er stór magnari
og lítill plötuspilari mitt á
milli tveggja hátalara.
plötustafli liggur hjá. Útí
horni, við fastaskáp sem
er innbyggður í vegginn,
Maður getur aldrei treyst
þessum blaðamönnum!
„Konan" kemur inn, og
þau Karl kyssast einhver
ósköp. Ég fer hjá mér, en
býð svo gott kvöld. Kon-
an er Rósa Björg hLelga-
dóttir.
— Mér fannst ég hafa
mikið að segja, skal ég
segja þér, segir Karl. —
Ég lít allt öðrum augum á
tilveruna núna en áður. Og
mig langar til að segja
allt sem mér býr í brjósti
— þú bókar bara eftir mér.
Svo vil ég fá að lesa þetta
yfir áður en það fer í
prentun.
— Jú, svara ég, — al-
veg sjálfsagt. Það er jafn-
mikið minn hagur og þinn.
En sennilega er bezt að
taka þetta svolítið skipu-
lega: Það er kannske ekki
úr vegi, nú þegar þú ert
að hætta í hljómsveitinni
Trúbrot, að líta örlítið aft-
ur á bak; hefur hljóm-
sveitin orðið það þú ætlað-
ist til, fyrir tæpu ári síðan,
þegar hún var stofnuð?
— Nei, enda gerði ég
mér litlar vonir. Mig lang-
aði einfaldlega til að spila
fremst hugsa um að
skemmta fólkinu sem sæk-
ir dansleiki hjá okkur, en
ég vil ekki spila á dans-
leikjum. Mér finnst það
innihalds- og tilgangs-
laust. En ég kenni sjálf-
um mér frekar um það
ósamkomulag sem upp
hefur komið á milli okkar.
Ég álít að orsakir fyrir erf-
iðleikum sé yfirleitt að
finna hjá manni sjálfum.
En ég vil taka fram að við
Jökull erum beztu vinir
þrátt fyrir þetta, við erum
aðeins ósammála um
hvaða leiðir við viljum
fara í tónlist.
— Hvað viltu þá gera ef
þú vilt ekki spila á dans-
leikjum?
— Ég hef trú á að á Is-
landi sé grundvöllur fyrir
því að gera meiri og betri
hluti. Það sem þarf að
gera hér er að stofna eitt-
hvað sem gæti heitið ,,Fé-
lag rokkhljómsveita" eða
eitthvað í þá áttina. Þetta
þarf ekki bara að vera fé-
lag hljóðfæraleikara, held-
ur gott fólk sem hefur það
að markmiði að bæta
heiminn. Við verðum að
Af hverju er aldrei hægt
að gera neitt sem á að
græða á án þess að hafa
popphljómsveitir með í
spilinu? Ég er ekkert á
móti góðgerðarstarfsemi,
en þetta er orðið hálf-rot-
ið. Við eigum sjálfir að
halda hljómleika fyrir alla,
og heldur að endurtaka þá
við lækkað miðaverð svo
allir geti komist og hlustað
á góða tónlist. Þannig ná-
um við til fólksins. Það er
nefnilega til meira af góðu
fólki en slæmu.
— Myndu þá þessir
hljómleikar sem þú talar
um vera eitthvað í Kkingu
við þá sem átti að halda
hér vorið 1968 — Flowers,
Hljómar og Oðmenn með
Sinfóníuhljómsveitinni?
— Já, það væri órtú-
lega gaman. Ég álít að
hægt sé að gera góða
hluti með því að sam-
tvinna klassíska tónlist og
rokk. Allar stefnur i tón-
list eiga að þróast. Tökum
sem dæmi „Pilagrímakór-
inn". Mér finnst hann
fallegt tónverk og vil fá
að túlka hann samkvæmt
eigin höfði, sem ég og
HEYRA MÁ
Cþó lægra lótí)
£g vildi fá að túlka
Pílagrímakórinn
samkvæmt eigin höfði
og gerði það. Mér
fannst það nokkuð
gott og skil þessvegna
ekki afstöðu
Ríkisútvarpsins...
er hægindastóll og fót-
skemill. Mér er boðið sæti
og glas af Gvendar-
brunnavatni.
— Ennþá býr maður
ekki svo vel að geta boðið
vinum og kunningjum upp
á neitt almennilegt, segir
Karl til skýringar, — en
þetta vatn er fínt, maður.
Þetta herbergi hefur ann-
ars leiðinleg áhrif á mig.
Yfirleitt kem ég hér ekki
nema til að sofa — ég verð
hálf-dapur á að vera hér,
enda fer ég að fara héðan.
Dyrabjöllunni er hringt.
— Þetta hlýtur að vera
konan mín, segir viðfangs-
efni mitt. — Ég á nefnilega
gcða konu, og ég krefst
þess að hún fái að vera
hér í kvöld til að fylgjast
með því sem ég segi þér.
með þessum strákum,
Gunnari Þórðar, Rúna Júl.
og Shady. Annars var ég
ánægður með Flowers —
mér fannst það nokkuð
góð hljómsveit. Hitt er
annað mál, að í uppahfi
vorum við búnir að áætla
ýmislegt er lítið sem ekk-
ert hefur orðið úr. Fyrst
ætluðum við að vera „kon-
sertgrúppa", en það fór
á annan veg m.a. fyrir
skort á skipulagi og sam-
stöðu.
— Var þá samkomulag-
ið slæmt?
— Ja, já og nei. Sam-
komulagið á milli mín og
Gunnars Jökuls hefur ekki
verið nógu gott. Jökull er
meira fyrir það að spila
svolítið „commercial" mús'-
ik; hann vill fyrst og
fara vakna til lífsins og
hugsa.
— Og hvað á þetta fé-
lag að gera?
— Þetta á eiginlega
ekki að vera félag, heldur
einhverskonar samtök. Það
má kalla það „VIÐ" eða
eitthvað svipað. Svo þurf-
um við að koma á fót mið-
stöð, þar sem allir góðir
menn í þessum „bransa"
eiga sinn samastað. Hljóm-
sveitirnar verða að hætta
að láta nota sig eins og
einhverja molbúa, en nota
sjálfar, á heiðarlegan hátt,
sína aðstöðu. Einhvern-
tíma um daginn voru
haldnir hljómleikar í Há-
skólabíói, þar sem komu
fram margar góðar hljóm-
sveitir. Og hvað var gert?
Allur ágóðinn var gefinn'
gerði. Ég vil jafnframt
taka það fram, að ég var
mjög ánægður með túlk-
un Flowers á verkinu og
sérstaklega fannst mér
Björgvin gera sínu hlut-
verki góð skil. Þessvegna
skil ég ekki afstöðu Ríkis-
útvarpsins.
Ég skal leyfa þér að
heyra hérna alveg stór-
kostlega plötu, sem er
dæmigerð fyrir þessa
stefnu; Deep Purple með
Konunglegu Fílharmóníu-
hljómsveitinni í London.
Karl setur plötu á fón-
inn og fiktar heilmikið í
tökkum og hnöppum, en
svo líða hljómar frá „Con-
certo for Group and Or-
chestra" um herbergið og
flöskur og öskubakkar
titra á borðgarmi í horn-
30 VIKAN 22- tbl-