Vikan


Vikan - 28.05.1970, Page 45

Vikan - 28.05.1970, Page 45
land, og að konan mín hefði farið i fússi með gufuskipi til San Francisco til móður sinnar. Önnur lýgin var sú, að ég hefði lent i illdeilum á veitingahúsi í Eureka í Cali- forníu, og að vellauðugur timburkaupmaður liefði lú- harið mig. Þriðja lygin var sú, að í fjallasveit einni i rik- inu Washington hefði ég unnið 100 dollara í veðmáli með því að veiða sérstaka tegund af sæ-urriða, sem tal- ið hafði verið ógerningur að veiða. Þennan dag vorum við hjónin langt inni í skógar- þykkni í Suðvestur-Oregon, langt frá öllum járnbrautum, hílvegum og sima.“ Þó að hann bæri aldrei þessu likar firrur til baka, varð hann oft undrandi og reiður út af þeim. „Vitið þér, að einu sinni þegar kven- stúdent var á gangi í hæðun- um á bak við Berkeley og varð fyrir árás af umrenn- ingi, fullyrtu hlöðin, að til- ræðismaðurinn hafi vafalaust verið Jack London?“ Honum hafði aldrei verið boðið í blaðamannaklúbbinn í San Fi’ancisco, og þegar meðlirn- irnir ákváðu að byggja sér hús, háðu þeir hann um 2000 dollara tillag; það var í eina skiptið, sem hann hafði ánægju af að neita hjálþar- heiðni. Verra var það með greinar og ritlinga, sem x*anglega voru gefnir út undir hans nafni. Fregnmiði, sem hafði fyrirsögnina „Fyrirmyndar- hermaðurinn“, kom lionum í slæma klipu. „Ungi maður,“ stóð á honum, „þú getur ekki sett þér neitt auðvirði- legra takmark í lífinu en að verða góður hermaður. „Góð- ur henuaður“ gerir aldrei greinarmun á réttu og röngu. Ef hann fær skipun um að skjóta á meðbræður sína, vini sina eða nágranna, hlvð- irhann því hildaust. Ef hann fær skipun um að skjóta á hóp af fátæku fólki, senx hrópar á brauð, þá hlýðir hann og sér hin gráu hár ell- innar litast í rauðu blóði og lífsstrauminn streyma úr brjóstum kvennanna, en sjálfur finnur hann ekki til iði'unar eða meðaumkunar. Góður hermaður er hlint, til- Allar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS finningarlaust og sálarlaust morðverkfæri.“ Her Bandaríkjanna mót- mælti kröftuglega þeii'ri móðgun, sem hermönnum lians hefði verið sýnd með þessu. Ákveðið var að höfða meiðyrðamál gegn Jack, og aðeins vegna þess að hann neitaði eindi’egið að vera höf- undur fregnmiðans, var mál- ið stöðvað. En allt til dauða- dags varð hann hvað eftir annað fyrir árásum vegna þessa fregnmiða. Tvíförum hans skaut alls staðar upp í Ameriku, mönnum, sem gengu með veiðimannahatta, langa slaufu og í lérefts- jakka, og það er ekld nokk- ur vafi á því, að margar af í sambandi við áætlunarferðir m/s Gullfoss Ferðizt ódýrt- til útlanda, veitir Eimskip hvers konar fyrir- Ferðizt með Gullfossi greiðslu um ferðir til allra borga Evrópu Auk fargjalds með m/s Gullfossi kostar ferðin: Til London ............... frá kr.: 600,00 — Osló ........................1.100,00 — Helsinki ................— — 2.600,00 — Stockholm .............. — — 1.800,00 — Hamborgar ...............— — 1.050,00 Til London fyrir 22. tbi. viican 45

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.