Vikan


Vikan - 11.06.1970, Blaðsíða 19

Vikan - 11.06.1970, Blaðsíða 19
/ / / / DAGBLODIN A VEGGNUM OG SJÓNVARP í DÓS Dagblaðið er prentað í dagstofunni. 1 baðinu er það rafmagn sem hefur fyrir því að bursta likama manns. Við simann getur maður liorft á þann sem maður talar við í litasjónvarpi. Símalaus þai’f maður heldur ekki að vera, Jxótt maður sé á gangi eða i innkaupaferð, það er auðvelt að taka símann með. Og maður ræður þvi sjálfur livað maður horfir á i sjón- varpi. Þessar tæknilegu nýjungar eru ekki óljósir framtiðar- draumar, þær eru allar sýnd- ar á „Expo 70“ i Osaka, þar sem liinn gyllti, gljáandi alú- Lengst til vinstri er bað- Svissneski sýningarskálinn vélin, þar sem hægt er að í Osaka, gulíin rómantík og láta þvo sér, þurrka og nýtízku rafeindatækni. nudda, en ennþá er hægt að fá sig þveginn og nudd- aöan með mjúkum höndum í baðhúsum í Japan. í framtíðinni er það von- laust að vera án síma, hvar sem maður er staddur. Litmyndasími. Þá er ekki lengur hægt að ljúga til nafns.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.