Vikan


Vikan - 11.06.1970, Blaðsíða 41

Vikan - 11.06.1970, Blaðsíða 41
Og úti var allt svo bjart Framhald af bls. 17. að þú verður líka að laga eitthvað fyrir hana Mariu. Hún er orðin þrevtl á að passa sjúklinginn. Jeka hraðaði sér inn í litla herbergið, sem amnia hafði notað fyrir eldhús, fann fljótlega kaffidósina, horfði í skyndi í kringum sig, liellti síðan helmingnum af kaff- inu i kjólvasa sinn, stalck síðan einnig tveimur bollum i vasann og lítilli messing- skál, sem hún hafði raunar ekki hugmynd um til hvers ætti að nota, en hugsaði sem svo, að það væri alltaf gott að eiga hana. Og liver vissi nema hún væri úr gulli. Það var sagt, að amma ætti eitt- livað af slíku dýrmæti. Þegar hún bað ömmuna nolckru síðar að gæða sér á kaffisopa, lireyfði sú gamla hvorki legg né lið, og þegar hún tók kröftuglega í liand- legginn á lienni, stundi hún aðeins ofurlágt. — Slepptu lienni, kona, láttu hana eiga sig. Og meðan þær huggðu þannig að gamla vesalingn- um, stóðu hinir værukæru og helltu í sig kaffinu. Stef- ania horfði óróleg í kringum sig, því að María hafði skyndilega horfið. Litlu sið- ar mátti heyra ofan af loft- inu skrjáf og skruðninga og það tók að sáldrast niður ryk. Konurnar spruttu á fæt- ur í einu vetfangi og þutu inn i hitt herbergið, en það- an lá stigi upp á loftið. í sömu mund kom María að ofan, rjóð og móð. Hún var með kóngulóarvef á kinn- inni og handleggnum. — Já, ég fór upp til að vila, hvort ég fyndi ekki nokkra hvítlauka, sem við gætum mulið og hundið við fæturna á henni. Ha, lauk? Og ætlaðir að finna hann uppi á háa- lofti! Þú ert þjófur, það ertu! Komdu með það sem þú lief- ur tekið, svo að við getum skipt því. Það var Stefanía, sem lirópaði þetla æst í bragði. Og liinar tóku undir með henni: — Skepnan þín! Eins og HÚSGAGNAVERZLUNIN AUÐBREKKU 59 Yfirlitsmynd úr Dúna í Kópavogi. Þarna sjást ýmsar gerSir húsgagna, sem þar eru fáanlegar, m.a. þriggja og fjögurra saeta sófasett og mikiS úrval sófaborSa og innskotsborSa. Úrvaliö er hjá okkur Við sendum hvert á land sem er Myndalistar fyrir hendi y HÚSGAGNAVERZLUNIN wk. ■ m k AUÐBREKKU 59 » DUN/ i SÍMI: 42400 % KQPAVOGt í þetta sé ekki líka okkar eign. — Hvar hafið þið verið þar til nú, kerlingarnar ykk- ar? Nei, það er ég sem hef lijálpað henni og heimsótt hana allan þennan tíma, og nú ætlið þið að setja ykkur til jafns við mig. Kerlingar, það er það sem þið eruð, — kerllngarskruggur. — Hver er kerling hér, skepnan þín! Það var Jeka sem tróð sér frarn fyrir hinar. — Ég skal sýna þér í tvo heimana. Þvi er þér óhætt að treysta. Þetta skal ekki verða þér eins auðvelt og þegar þú Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. Reynið þau. EMEDIAH.F LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510 stalst hænsnunum hans To- dors. Það veit guð! Þær rifu í hárið hvor á annarri og börðust í logandi hræði. Þær féllu í gólfið og veltust fram og aftur og tog- uðu í hárið hvor á annarri. Kaffibaunir tóku að dansa um gólfið og undan kjól Mariu ultu nokkrir garns- hnyklar og tóku þátt í dans- inum. Hinar konurnar hlönd- uðu sér í deiluna; sumar til þess að taka þátt í henni; aðrar til þess að skilja og koma á sættum. Flestar héldu með Jeku. Og það kváðu við skrækir og grátur og slagsmálin loguðu. 24. tbi. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.