Vikan - 10.09.1970, Blaðsíða 28
- MEKKA HIPPANNA
tók borgin enn á ný að þjóna hlutverki
sínu sem liöfuðstaður Niðurlendinga,
éftir að þeir liöfðu lieimt sjálfstæði sitt.
I síðari lieimsstyrjöldinni var Amst-
erdam hemumin af Þjóðverjum, og
tíu prósent íbúanna, reyndar Gyð-
ingar, voru fluttir burtu. Nokkrum
tókst þó að leynast, og má í því sam-
bandi minna á Önnu litlu Frank og
hennar familíu, en „Huize Anna Frank“
er nú vinsæll ferðamannastaður, enda
liefur löngum verið liægt að selja hörm-
ungar og minningar um þær dýru verði.
Eftir að heimsstyrjöldinni lauk gerði
Yilhelmína drottning þrjú eftirfarandi
orð að einkunnarorðum borgarinnar,
Engan mat var að fá á hótelinu, svo
við fórum út og leituðum einhvers i
svanga maga. Máltiðin fékkst, en ég er
enn að spekúlera í hvort kjötbollurnar
iiafi verið steiktar i feitinni eða þá öf-
ugt.
Næturlíf er skemmtilegt og mikið, og
krár eru margar. Þar sitja menn inni
og kjafta, spila á spil, leika billjard eða
fílósófera við sjálfa sig. Dansklúbbar
og diskótek eru og víða, og við heim-
sóttum einn slíkan, sem reyndar var
Den DAM, þar sem æska margra landa heldur til
og starfrækir nokkurs konar „underground“ upp-
lýsingamiðstöð undir minnisvarðanum um frelsun
landsins frá nazismanum.
Maddama góð, eigið þér ekki eitt gyllini handa fá-
tækum sjómanni?
og enn í dag eru þau víða skráð: Held-
haftig, vastberaden, barmhartig, en það
myndi útleggjast eitthvað á þennan veg:
Hetjuskapur, skjótræði og miskunn-
semi. Eiga Hollendingar að hafa sýnt
þetta allt í samskiptum sínum við yfir-
gang nazismans.
Stór liluti af borginni lagðist í rúst,
er bandamenn voru að burðast við að
bjarga borginni frá nazistum, og með-
al annars eyðilagðist flugvöllurinn,
Schiphol, algjörlega, en hann hefur nú
verið endurbyggður og er einn mikil-
vægasti flugvöllur í Evrópu.
Það var þar sem ég lenti með Cara-
velle-þotu frá SAS, rétt fyrir kvöldmat
fimmtudaginn 16. júlí, eftir rúmlega
klukkustundar flug frá Kaupmanna-
höfn. Eftir að toll- og vegabréfsskoðun
lauk hitti ég Islendinginn sem var þarna
kominn til að taka á móti mér, og við
fórum saman til „Huize Sylvia“. Upp
í herbergið voru þrír stigar, allir svo
gott sem lóðréttir, og var sá neðsti rúm-
ir J.0 metrar á lengd. Síðar rákum við
okkur á þá staðreynd, að það var nauð-
synlegt að hvíla sig vel við báða enda
— hvort sem maður var að fara upp
eða koma niður.
Ílfll
jj:|l
WKm
'" //
28 VIKAN 37- tw.