Vikan


Vikan - 10.09.1970, Blaðsíða 37

Vikan - 10.09.1970, Blaðsíða 37
Pennavinir Þórdís Þórarinsdóttir, Krossdal, Kelduhverfi, N-Þingeyjasýsla, óskar eftir bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 13—15 ára. Margrét Jóhannesdóttir, Ardal Keldu- hverfi, N-Þing., óskar eftir bréfa- skiptum við pilta eða stúlkur á aldr- inum 15—17 ára. Katla Pétursdóttir, Mánasund 1, Grindavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14—16 ára. Linda ísleifsdóttir, Stórhólfshvoli, Rang. 14 ára gömul og óskar eftir að skrifast á við pilta á sama aldri. Hefir mikinn áhuga á framúrstefnu- hljómlist, en þykir líka gaman að hlusta á klassiska tónlist. Eiríkur Pálmason, Þórshöfn, N-Þing., óskar eftir bréfaskiptum við fólk á öllum aldri. World Friendship Association óskar eftir pennavinum allsstaðar að úr heiminum. Skrifið til: The Secretery, World Friendship Association, 31 — Ég missti síðustu stöðu mína fyrir misskilning, húsbóndinn vildi láta mig sjóða bókhaldið upp! Charles Street, COLCHESTER (Essex) England. Peter Sibert, 7 Cetus Close, Rocking- ham Park, Perth 6168, West-Austral- ia. 13 ára piltur, ástralskur, sem gjarnan vill komast í bréfasamband við ísl. jafnaldra, sem hafa áhuga á frímerkjasöfnun. Hildegard Zelbis, 53 Bonn Bad God- esberg, Zanderstrasse 41, Deutsch- land. 16 ára þýzk stúlka, sem óskar eftir bréfaskiptum við ísl. jafnaldra. Hefir gaman að sporti, bókum, safn- ar frímerkjum og myntum. Skrifar ensku og frönsku auk þýzkunnar. Angelica Hanel, 53 Bonn, Bad God- esberg, Mittelstrasse 44, Deutsch- land. Tvítug þýzk stúlka, sem óskar eftir bréfaskiptum við ísl. jafnaldra. Hefir áhuga á bókum, íþróttum og safnar myntum. Skrifar ensku og frönsku, auk þýzkunnar. Richard Haxiworth, Manx Farm, Chobham, Noking, Surrey, England. Óskar eftir bréfaskiptum við ísl. stúlku á aldrinum 20—27 ára. Cynthia Petters Hughes, 23 Burleigh Way, Cuttley, Potters Bar, Hertfords- hire, England. 17 ára ensk stúlka, sem vill skrifast á við ísl. stúlku á svipuðum aldri. Arne Halvorsen, 2623 Vestre Gaus- dal, Norge. 22 ára norskur piltur, sem vill komast í bréfasamband við Islendinga á svipuðum aldri. Hefir mikinn áhuga á Islandi og hefir hugsað sér að koma til Islands næsta sumar. Bátsman Helge Lund, M/s Bolivia, Johnson Line, Fack Stockholm 7, Sverige. 27 ára Finni, sem vill skrif- ast á við fsl. stúlku á sama aldri. Skrifar skandinavisku málin og ensku. r"IGNIS*^ - FRYSTIKISTUR IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlífðarkantar á hornum — Ijós í loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt of lág frysting". — Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138,— kr. 17.555,— i út + 5 mán. 190 Itr. kr. 19.938.,— kr. 21.530,— i út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900,— kr. 26.934.— -í- út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427 — kr. 31800— )• út + 6 mán. L. RAFTORC! VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26660 J. de Baan-Keylaars, v.d. Fvyckstraat 26, Brielle, Holland, vill gjarnan skrifast á við íslendinga. Skrifar ensku, en tekur þýzku fram yfir. Jean-Alain Bouchet, Devant Parmont 88, Remire Mont, France. Óskar eft- ir ísl. pennavinum. Skrifar ensku. Michéle Garnier, 18, rue St. Hubert, 77. Chelles, France. 19 ára frönsk stúlka, sem óskar eftir bréfaskiptum við ísl. pilt um tvítugt. Skrifar ensku, auk frönskunnar. Paulo Roberto Post, Ramiro Barcelos 363, Sta. Cruz sul R/G/S Brasil. 16 ára piltur í Brasilíu, sem óskar eftir ísl. pennavinum. Hann skrifar portúgölsku, þýzku og ensku. Hugo Fanger, m/t „Haukanger", — Mér þykir það leitt, en annað Westfal Larsen & Co. A/S, Bergen borð er ekki til! Norge. Norskur sjómaður um tvítugt, sem vill skrifast á við fsl. stúlku á _ líkum aldri. Þérlsparlö með áskriít SKIPHOLTI 33 - SlMI 35320 J7. tu. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.