Vikan


Vikan - 10.09.1970, Blaðsíða 29

Vikan - 10.09.1970, Blaðsíða 29
piuna á barnum um tvö „pils“! Salurínn leit út rétt eins og gömul lilaða, hljóm- sveitiu var á miðju gólfi, og lofthæð var áreiðanlega ekki minni en 15—20 metrar. Slangur Var af fólki, greinilega al' öllum þjóðernum, og sá sem einna athyglisvérðastur var, var innfæddur Hollendingur. Hann var íklæddur lieil- mikilli hempu úr glansandi Kínasilki eða einhverju álíka fínu, og í bandi hafði liann stóran hund, sem hann dansaði við. Kvikindinu var bersýni- lega ekkert um allan þennan liávaða og umstand, því hann snarsnerist i kring- um meistara sinn og gelti. Öðru hvoru sneri spámaðurinn sér að þeiiri sem sálu við borð allt i kringum hann og gretti sig herfilega. Ekki er hægt að segja að útsýnið úr hótelgluggan- um hafi verið hrífandi, en maður sá allavega turna Rijksmuseuum. Töluverður þefur af „brenndu haust- laufi“ var þarna, en menn fóru mjög laumulega með það — miðað við það sem við áttum eftir að sjá síðar. Allt í kringum okkur sal fóllc — og ef það þurfti að færa sig eitthvað úr stað, var einfaldlega lilaupið eftir horðunum. Enginn virlist liafa neitt út á það að setja og eftir nokkra snúninga héldum við lieim. Það er stórlcostleg skemmtun að ganga um miðborg Amsterdam. Fólks- mergðin er svo gífurleg, að alls staðar annars staðar í lieiminum yrði maður að engu innan um slíkan fjölda, en ekki þar. Sennilega veldur þar mestu vingjarnlegt viðmót fólksins og lilý- leiki staðarins. Það er mikið um kyn- hlendinga og fólk af öðrum litarhætti, en hvergi verður maður var við að þeim sé mismunað á einn eða annan Skartgripaverzlun undir berum himni: Ódýrir og skemmtilegir hlutir. einhvers konar stúdentacentrum líka, þetta lcvöld. Áður en lcngra er lialdið, vil ég taka fram, að þetta var það sem er kallað „bítlaklúbbur“, það er að segja fólk var síðliært, skeggjað og margl furðulega klætt. Þá sakar heldur ekki að taka fram að staðurinn har heitið LIDO. Þegar inn var komið voru auglýsingar um alla veggi, og tjöld hengd i bila — lil að klæða af hina ýmsu ganga og rangala sem greinilega voru i húsinu. Rétt fyrir innan and- dyrið sat Ameríkani i stuttbuxum og „T-shirt“ og lék á gítar fyrir nokkrar stúlkur. Innan úr salnum barst niður frá ]iopphljómsveit, sem reyndist vera pólsk og kallast „Hard Road“. Á staðnum fékkst ekki annað til drykkjar en hjór, eða „pils“ eins og innfæddir kalla það, og það var svo- lítið undarleg tilfinning að fara og' biðja ÞaS fór 1>Ó aldrei svo að maður kannaðist ekki við eitthvað í Amsterdam: Bols . . . hátt. Pör af sitt hvorum litarhætti eru mjög algeng, og kínversk/indónesísk víeitingahús eru á öðru hvíori horni. Engum virðist liggja á, og sést það bezt á unga fóllcinu. Dam-torgið er aðalsamkomustaður þess, og margir hreinlega búa þar, en það torg er eitt af þremur sem mestan svip setja á borgina, enda stærst. Hin tvö eru Leidseplein og Rembrantsplein, en í Rijksmuseum er töluvert safn af verkum gamla meistarans Rembrandts, m. a. hinir frægu Næturverðir. Eldri kynslóðin í Hollandi er litt hrifin af því uppátæki þeirrar yngri að leggja svona undir sig Dam-torgið, því á þvi miðju er heljarmikill stólpi úr hvítum Framhald á bls. 40 Efst til hægri er skorsteinninn sem blasti við manni í hvert skipti sem maður leit út um gluggann á „Huize Sylvia“, sem er í mjög dæmigerðu húsi fyrir arkítektúr gamla hluta Amsterdam. 37. tbi. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.