Vikan


Vikan - 01.10.1970, Side 25

Vikan - 01.10.1970, Side 25
Kaupstefnan ÍSLENZKUR FATNAÐUR var haldin i Laug- ardalshöllinni dagana 3.-6. september, siðastliÖinn. 24 aðilar tóku þátt í kaupstefn- unni að þessu sinni, og hafði þátttakan aldrei verið meiri, en ætlunin er að halda slikar kaupstefnur tvisvar á ári, að vori og hausfi. Það er ekki nokkur vafi á þvi, að kaup- stefnur sem þessar eru mjög gagnlegar, bæði fyrir fram- leiðendur og kaupendur, og má geta þess að mörg fyrir- tæki seldu algjörlega upp aII- an sinn varning á kaupstefn- unni, og eru yfirhlaðin verk- efnum framundir og yfir ára- mót. VIKAN brá sér á tízku- sýningu einn daginn sem kaupstefnan stóð yfir, og hér er sýnishorn af þeim fatnaði sem þar var til sýnis. Sýning- arfólkið er frá Módelsamrök- unum. Ullarvcrksmiðjan Framtíðin framlciðir þessi gæruskinnsvesti í „small, rne- dium & large“, aðaliega til útflutnings. íslenzk gæra og kosta um 3.000 kr. 40. tbi. VIKAN 25 Bergmann hf. í Kópavogi sendi frá sér á drengi frakkasett (frakka, buxur og húfu) úr enskri ull og er kragi og der skreytt með flaueli. Frakkinn er eingöngu framleiddur f gráu og er með svokölluðu „síldarbeinsmunstri". Settin eru framleidd í stærðunum 2, 3 og 4, en stakir frakkar verða fram- leiddir allt upp i no. 10. Settið er á um það bii 2.600 krónur, en frakkinn frá 1.600—2.400. Telpnakápa úr enskri ull í stærðunum 2—6 og í þremur litum. Verð frá 1.250, og að lokum er það buxnadragt úr enskri ull, sem framleidd er f 7 litum, munstruðu og einlitu, f stærðunum 36—44.' Verðið er um það bii 4.500 krónur. Prjónastofan Iðunn fram- leiðir þessar peysur. Dömuskyrtupeysur úr frönsku Lismeran, í stærð- unum 40—42 og í mörgum litum. Þetta er „fuliy fashioned" og kostar rúm- ar 1000 krónur, en Iðunn cr eina verksmiðjan sem býður upp á „fully fashioned“. Þá cr það gróf, símynstruð drengjapeysa úr acryl, sem framleidd er í þremur lita- samsetningum. Vcrð frá tæplega 600 tii tæplega 900 krónur. Og að lokum frá Iðunni er herrasport- peysa iir acryl með kaðla- munstri á boðung. Fram- leidd í stærðunum 48—54 í fjórum litasamsctningum og kostar um 1.000 krónur.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.