Vikan - 01.10.1970, Page 26
Nærfatagerðin Ceres
sendir frá sér náttfata-
samfesting úr 100%
ryoni, og í þremur lit-
um. Stærðir: 38—44 og
verð um það bil . 1.000
krónur.
Frá Sjóklæðagerðinni &
Max hf. kemur hið svo-
kallaða „wet-look*';
loðfóðraðar vetrarkápur
og jakkar, í stærðunum
36—46. í þessu er hið
vinsæla krumpuleður.
Kápan kostar um 4.900
krónur, jakkinn úr
krumpuleðrinu ca. 4.500
og terelyne-jakkinn um
það bil 3.900 krónur.
Prjónastofan Snældan
sýndi m. a. þessa strokk-
peysu með hettukraga.
Hnjápokabuxur í stíl; allt
úr odelon garni, framleitt
í mörgum litum og stærð-
unum 38—42. Peysan kost-
ar um 1.275 krónur og
buxurnar um 1.025 krónur.
Hönnun: Fanný Jón-
mundsdóttir.
Undir vörumerkinu
„Teddy“ sýndi Solido m. a.
þessa kvenkápu, úr ís-
lenzkri Álafossull, í stærð-
unum 38—42. í kraganum
er skinnlíking, en einnig
er hægt að fá hana með
ekta skinni. Verðið er um
6.500 krónur.
26 VIKAN «• tw.