Vikan


Vikan - 01.10.1970, Page 28

Vikan - 01.10.1970, Page 28
GAMANSÖM SMÁSAGA EFTIR MIEL TANBURN. Herra Cartwright bað þá að koma aftur á morgun, því hann gæti ekki flutt í dag. En þeir komu aftur stuttu síðar og fleygðu táragasi inn í stofu. ÞAÐ VAR snemma um morgun og heri’a Cartwright bjóst við því að mennirnir sem ætluðu að flytja fyrir hann kæmu á hverri stundu. En þegar hann fór til dyra eftir að dyrabjöllunni hafði verið hringt, ruddust tveir vopnaðir menn inn. Hurðin skall óþyrmilega á lierra Cartwright, en svo skelltu mennirnir tveir henni aflur og læstu. — Hvað gengur eiginlega á liér? sagði herra Cart- wright byrstur. Sá stærri sló bei’ra Cart- wx-ight i kjálkann með hyss- unni og hann féll í gólfið. Þá fann hann fyrir sársauka á þremur stöðum: mjöðminni, þar sem hann hafði skollið í gólfið; kjálkanum og svo öxlinni, þar sem hurðin hafði komið í. — Hver annar er heirna? spurði maðurinn, á rneðan félagi lians, minni og marg- hann í handlegg Cartwrights og sneri hann aftur fyrir bak. — Áfram gakk! Sýndu mér bakdymar, sagði hann um leið og liann ýtti honum á undan sér. Herra Cartwright fann til þegar byssumaðurinn ýtti bonum áfram. — Það er engin þörf á þessu ofbeldi, mótmælti hann. — Ég er óvopnaður. Hinn svaraði ekki. í eld- húsinu spurði hann: — Eru þetta einu dyrnar fyrir utan útidyrnar? Herx-a Cartwright kinkaði kolli. — En sá lás! Hvaða dverg- ur sem er gæti bi-otizt hér inn! Ef til vill, svaraði Iierra Cartwright kuldalega. — En staðreyndin er nú sú, að dvergarnir hér í kring eru bæði fáir og harmlausir. — Jæja? Reyndu ekki að vei'a sniðugur! Byssumaður- og reyndi að losa sig við Clay. ‘ — Er það rétt, brandara- kall? spux’ði George. — Er- uð þið bara tvö héma? Eug- ir krakkar? Það getur verið betra fyrir þig að segja sann- leikann í þetta skipti, því annai’s færðu kúlu í baus- inn. Við erum sko ekki í neinum bófahasar. — Við erum hér ein. — Við eigum — höfum aldrei eignazt börn, sagði Angela og snökti. — Láttu ekki svona, kerl- ing. Hættu þessu væli! hróp- aði George. Hann fyllti könnu með köldu vatni og skvetti fx’aman í Angelu. — Þetta er skárra, sagði liann þegar hún þagnaði. — Þið brandai’akall skuluð bara vei-a róleg, og þá verður allt i lagi með ykkur. — Hvað stendur til? spurði herra Cartwright. — Haltu kjafti! sagði Ge- falt ljótari, dró gluggatjöld- in fyrir í stofunni. Herra Cartwright var rugl- aður í höfðinu, og reyndi að standa upp. Byssubófinn íyfti byssunni eins og hann ætlaði að slá aftur og herra Cartwright settist aftur á teppið. — Ég var að spyrja þig hverjir fleiri væru heima? sagði maðurinn aftur. Herra Cartwright hristi höfuðið og laug. — Ég er einn. — Líttu í kringum þig, Clay, sagði sá stóri. — Og statt þú upp! skipaði hann herra Cartwright. Svo tók inn dró niður gluggatjöldin í eldhúsinu og myrkvaði það. — George! sjáðu hvað ég fann hér í svefnherberginu! hrópaði minni maðurinn skyndilega, og kom dragandi með Angelu, konu Carl- wrights, með sér. — Brandarakallinn hér sagðist vei-a einn, sagði Ge- oi'ge, sá stærri. — Hverjir fleiri eru heima, brandara- kall? spurði liann svo í hót- unartón og miðaði byssunni að enni Cartwrights. Angela æpti upp yfir sig. — Enginn! Hvað viljið þið eiginlega? Hún barðist um orge. — Clay, athugaðu hvort ekki séu allir gluggar lokaðir og gluggatjöld fyi’ir. lAllt verður að vera í lagi. — Ókey. — Þið tvö farið þarna inn í hitt herbergið. George var stór maður, um það bil 190 cm á liæð og áreiðanlega vel 100 kíló á þyngd. Andlit hans var rautt og þrútið, með þykltar og svartar augabrúnir sem héngu niður yfir andlitið eins og gardinur. Stórt ör á hökunni gerði það að verk- um að munnurinn virtist alltaf vei’a í skeifu. — Það er allt lokað, svo þetta verður í lagi, sagði Clay um leið og hann kom inn i stofuna. Hann var lítill og dökkur, með nærri svart hár sem var svo lirokkið að hann leil út eins og heystakkur. Augun voru stór og útstand- andi og voru á sifelldu flökti. Báðir mennirnir voru með byssurnar i höndunum. — Ókey, sagði George. — Setjizt þið tvö og þegiði augnablik. Ef þið eruð ekki með neina stæla, þá meiðist enginn. Við Clay ætlum að vera hér í dag, og það verð- ur leyndarmál sem við fjög- ur ætlum að eiga í samein- ingu. Svo i kvöld, þegar er orðið dimmt, þá förum við og þið sjáið okkur aldrei meir. En ef þið látið illa ... hann leit á byssuna og brosti — þá eruð þið komin í ör- litil vandræði. Skilið? —- Thomas, er allt í lagi með þig? spurði Angela mann sinn. — Finnur þú ekki til þar sem hann sló þig? -— ÞÖGN! George umturn- aðist. — Hver andskotinn heldurðu að þetta sé? Sauma- klúbhur eða hvað? Ég var að spyrja hvort þú hefðir skilið það sem ég sagði! — Það er óþarfi að móðga konuna mina, sagði herra Cartwright rólega. — Við skiljum þig fullkomlega, en áætlun ykkar stenzt ekki. Þið getið ekki verið hér, því það koma menn hér á eftir sem ætla að flytja fvrir mig húsgögnin mín. —Bi’andarakall, þii ert stói’kostlegur, sagði George. Svo hvessti lxann brúnirnar: — Þá er önnur áætlun fyrir hendi. Þú sendir þessa flutn- ingsmenn þína burtu, og þar með er það i lagi. Heyrðu, þú, sagði hann við Angelu, — hristu þig aðeins og komdu svo og gefðu okkur eitthvað að éta. Clay, fylgstu með henni. — Sittu kyrr, Angela, greip herra Cartwright fram í. — Ilún er enginn þjónn, sagði hann við George, — og ég sagði ykkur að áætlun 28 VIKAN «. tbi.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.