Vikan


Vikan - 01.10.1970, Síða 29

Vikan - 01.10.1970, Síða 29
ykkar gæti ekki staðizt hér. Ylckar eina von er fólgin í því að fara liéðan á stund- inni. — Þú . . . þú . . . þú, bölv- aður skíthæll! George hrækti orðunum út úr sér. — Hér og nú er það ég sem skipa fyrir en ekki þú! Hann lyfti hendinni til að slá herra Cartwright með byssunni, en hætti við það er dyra- bjallan hringdi. Hann benti Clay að fara með Angelu út úr herberginu, beindi hyssu sinni að herra Cartwright og hvíslaði: — Hver sem það er, þá kemur enginn hér inn. Losaðu þig við liann — og hér fer heldur enginn út. Dyrabjallan hringdi aftur, og herra Cartwright ojmaði dyrnar örlitið. — Já? — Við erum komnir til að flytja liúsgögnin þín. — Mér þykir fyrír því, en við liöfum skipt um skoð- un, sagði herra Cartwright. Þið verðið að koma aftur á morgun. — Ert þú að reyna að vera sniðugur? Þú getur ekki skipt um skoðun svona allt í einu. Herra Cartwriglit fann hj^ssu Georges í síðu sér. — Við verðum þá einfaldlega að afpanta ykkur í dag, sagði hann og reyndi að hafa hem- il á röddinni. — En ef ein- hver vandræði verða með reikninginn, þá er ég fús til að borga ykkur fyrir ómalc- ið. — Já, þú skall sko fá að borga, j)að er ábyggilegt! Og j)ú þarft lieldur ekki að liafa áhyggjur af morgundegin- um, því þú mátt þakka fyrir að við erum rólegir menn. — Mér þykir fyrir þessu, sagði herra Cartwright. — En við getum ekki flutt í dag, og ég biðst afsökunar á að hafa valdið jiessu ónæði. Hen*a Cartwright lokaði dyrunum og læsti. Hann fann að George tók byssuna frá baki hans. — Jæja, sagði George og l>rosti. — Þetla var nokkuð gott lijá j)ér, brandarakall. Þú ættir að vera leikari, og j)að er klárt mál að þú yrðir Hollywoodstjania á einni nóttu. Hvað gerirðu annars, ertu lögfræðingur? — Nei, ég er LSÞ — lög- giltur skjalaþýðandi. — Heyrirðu það, Clay? sagði George um leið og fé- lagi hans kom meö Angelu aftur inn i stofuna. — Brandarakall er LSÞ. Það ])ýðir að hann er klár í mál- um. Jæja, brandarakall, sjá- um hvernig j)ú ferð að í l)essu máli. Við Clay ætlum að fela okkur hér í dag og þú bakar okkur engin vand- ræði. Ef j)ú kemur fram við alla aðra eins og ])ú komst fram við verkamennina, j)á verða engin læti, og enginn verður drepinn — eins og nokkrir fangaverðir sem við liöfum heyrt um. Rétt, Clay? — .Tú, kunningi. Meðal annarra orða: ég er að svelta í hel. — Þá étum við núna, svaraði George. Hann sneri sér að Angelu en svo aftur að herra Cartwright. Hann flissaði. Ef j)ú gætir séð á j)ér kyssitauið núna, brandarakall, j)á myndir j)ú hlæja eins og ég. Má hún alls ekki elda fyrir okkur? — Nei. — Þú ert nú meiri þrjózkuhundurinn. Er j)að ekki, frú LSÞ? Er brandara- kallinn ekki jn’józkur? —- Maðurinn minn er mjög þrjózkui’, samsinnti frú Cartwright. — Einhvern tíma á hann eftir að fara flatt á j)ví. — Rétt, sagði George. — Heyrðu, Clav, úlvegaðu okk- ur einlivern mat, og nóg kaffi. Ég hef sannarlega ekki áhuga á að æsa upj) svona þi’józka dela. 'Angela settist á sófann við hliðina á manni sínum. — Hversu lengi ætlið þið að vera hér? spurði herra Cart- wright. — Þangað til j>að er orð- ið dimmt. Og því minna sem þú veizt því minna segirðu, svo j)að er bezt fyrir þig að halda kjafti. — Ég þykist vita að þið hafið brotizt út úr fangelsi, hélt herra Cartwright áfram. — Ilvers vegna völduð j)ið okkar hús til að felast í? — Af hverju ekki? Þú býrð á horni, og er ekki langt frá hraðbrautinni. Við urð- um að vera einhvers staðar, og j)ú varðst sá heppni. Þeg- iðu nú. — Gott og vel, sagði herra Cartwright. — Mig langaði bara að minna ykkur á að hvorki ég né kona min er- um neinar hetjur. Við förum j>ess vegna á leit við ykkur að okkur verði ekki unnið ój)arfa mein. - Ókey, sagði George. Hann beið óþolinmóður eft- ir matnum, og var þögull. Heimili Cartwright-hjón- anna var í liljóðlegu um- hverfi og sjaldan heyrðist iiljóð utan af götunni. Menn- irnir snæddu þögulir og sýndu engin sviphrigði nema j>egar pósturinn gekk upp stéttina. Þeir fölnuðu og sátu sem steingervingar, þar til umslag féll á gólftej>pið í gegnum bréfalúguna. Svo fjarlægðist fótatak bréfber- ans og hyssubófarnir slöj)p- uðu af. -—- Af hverju ert j)ú elcki að vinna i dag? sjmrði Ge- orge með grunsemd i rödd- inni. Nennirðu ekkert að vinna? —• Jú, en eins og ég var búinn að segja ykkur j)á á ég von á mönnum til að flytja liúsgögnin mín í dag. Þess vegna fékk ég mér frí, svaraði herra Cartwright. — Og ])ú átt ekki von á neinum gestum eða svoleið- is? — Nei. Bara flutnings- mönnunum, eins og ég er bú- inn að segja. Já, það er alveg rétt, fjandans flutningsmennirnir. Clay Tá flatur á sófanum og virtist sofa, AlTt í einu smellti George með fingrunum eins og hon- um liefði dottið eittlivað í hug. — Hevrðu, sagði hann, — hvernig stendur á j)ví að þú færð bréf hingað ef j)ú ert að flytja? Ilann beið ekki eftir svari heldur stökk að dyrunum og tók upp bréfið. Þetta er stílað á „íbúa“. — .Tá, j)á er það til mín, sagði herra Cartwright og rétti fram hendina. George opnaði bréfið. Ha ha ha. Þetta er brandari, brandarakaTT. Þetta bréf er að flytja þér j)ann hoðskaj) að á mjög auðveldan hátt getir j)ú Tokið við gagnfræða- prófið þitt heima hjá þér á 6 mánuðum. — Yiltu Táta mig fá j>að? — Til hvers? Þú ert j)ó búinn með gagnfræðaprófið. — Já, en ef það er svar- umslag með, j)á ætla ég að senda j>að til þeirra og j)á verða þeir að borga undir það. George leit tómlega á herra Cartwright. — Ég næ þér ekki. — Þú sagðir að ég væri þrjózkur, sagði herra Cart- wriglit. — En staðreyndin er sú, að ég hef sett mér ákveð- in takmörk. Ég bað ekki um að fá j>etta bréf sent til mín, og ég ætla að láta j>á borga, hversu lítið sem j>að kann að vera, fyrir að vera að troða .j)essum óþverra inn á mig. Þú meinar j)etta ekki, er j>að ? — Jú. George rétti honum um- slagið jneð undrunarsvip á andlitinu. — Það er alls ekki rétt að segja að j>ú sért j)rjózkur, sagði hann við herra Cartwiight, — þú ert hreinasti félagsskitur og Teiðindapúki. — Þú mátt lialda það mín vegna, sagði herra Cart- wright. Stuttu siðar var stór bill stöðvaður fyrir utan og ein- liver kom upj) stéttina. Dyrabjöllunni var hringt og George rak byssuna i sið- una á herra Cartwright. — Hver er j>að? sagði hann og opnaði dvrnar ör- lítið. -— Við erum komnir til að flytja, sagði ókunn rödd. — Við verðum að fara að drífa í þessu. — Mér þykir fyrir því, Framhald á bls. 48 40. tbi. VIKAN 29

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.