Vikan


Vikan - 15.10.1970, Page 36

Vikan - 15.10.1970, Page 36
HEILDSOLUBIRGÐIR: V. SIGURÐSSON & SNÆBJÖRNSSON HF. Simar 13425 og 16475. ég á ekki við konfektkassa, að- eins súkkupaðiplötu. Hræffsla fyrir morgundeginum. Aristoteles Onassis er alger andstæða Gettys. Hann er ekki hræddur við að eyða peningum. Hann á fagra frú, glæsilega snekkju, ljómandi fagra eyju og fjöldann allan af íbúðarhúsum, sem þurfa mikið viðhald. En hann nýtur þess að eyða pen- ingum. Peningar eru til að eyða þeim, segir Onassis. En hann hefur samt sina hræðslukennd. í einkaíbúð hans um borð í snekkjunni er stórt líkneski af Búdda. Onassis situr oft og virð- ir það fyrir sér. — Það róar mig, það segir mér að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af morgundeginum. Morgundeginum? Hvaða áhyggjur ætti þessi auðugi mað- ur að hafa af morgundeginum? um? — O, segir Onassis, — það kemur ekkert peningum við. Eg viðurkenni að ég er alltaf með áhyggjur fyrir morgundeginum, alltaf hræddur um að allt breyt- ist. Gríski skipakóngurinn þjáist af hræðslu við að einhverjar hættur biði hans við næstu kross- götur. En Onassis viðurkennir að hann hafi þessar hræðslu- kenndir og það er ólíkt flestum öðrum. VTI&INNI Á nýja íbúö: 2 umferðir HQRPUSILKI UNDIRMÁLNING 1 umferð HÖRPUSILKI og þér fálö ekki ódýrari málningu! Hörpusilki Herðir á ganga og barnaherbergi HÚRPU FESTIR úti HHRPn HF. Hann er hræddur viff opinn eld. Auðkýfingurinn Giinther Sachs, sem meðal annars hefur verið kvæntur Brigitte Bardot, er dauðhræddur við arineld. Gunther Sachs von Opel greifi, hefur verið kallaður arftaki þeirra Ali Khans og Portfirio Rubirosa um titilinn „mesti glaumgosi Evrópu". Hann ekur hraðskreiðum bílum, umgengst fagrar konur og býr til skiptis á Rivierunni, í Paris og St. Mor- itz. Hann ætti ekki að hafa áhyggj- ur, en hann hefur þó áhyggjur af einu. Við skulum sjá hvað Brigitte Bardot segir um það: —ÍSg get ekki hugsað mér nokkuð eins notalegt og arineld, þegar kalt er úti. Þegar ég gift- ist Gúnther, flutti ég inn í íbúð hans við Avenue Foch. íSg bað hann um að láta setja arin í stofuna. Ég hefði eins getað beðið hann að gefa mér tunglið. Hann þverneitaði. — Hvers vegna? — Ég veit það ekki, sagði Brigitte. — Hann þolir ekki að horfa í eldinn. Þetta á hann sameiginlegt með mörgum öðrum, því að eld- hræðsla er mjög algeng. — Ég get ekki skýrt þetta á nokkurn hátt, segir Gúnther Sachs, — þetta er bara svona. Þaff verffur eitrað fyrir mér. Ameríski leikritahöfundurinn 36 VIKAN «■ tw.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.