Vikan


Vikan - 12.11.1970, Side 20

Vikan - 12.11.1970, Side 20
Allar innimyndimar eru teknar á X. árs deildinni, og þarna er ein fóstran aS gegna skyidustörfum sinum. Litið við í Hagaborg kemur utan af landi. Umsóknir um skólavist skulu sendar Fóstruskóla Sumargjafar, þar sem sérstök umsóknareyðublöð fást til útfyllingar. Umsóknun- um fylgi: 1. Útfyllt umsóknareyðublað með eigin rithönd. 2. Staðfest afrit af gagnfræða-, landsprófs- eða stúdentsprófs- skírteini. 3. Meðmæli frá vinnuveitanda, kennara eða skólastjóra. 4. Passamynd af umsækjanda. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Eftir að við höfðum gengið um húsakynni Fóstruskólans, brugðum við okkur á eitt barna- heimila Sumargjafar, Hagaborg, og fylgdumst með þar um nokkra stund. Þar eru börn allt frá eins árs og upp í 5 ára og eins og myndirnar bera með sér, þá er eitt víst: Börnin hafa síð- ur en svo slæmt af því að vera á barnaheimili á daginn á með- an mamma og pabbi vinna úti; þeim leiðist allavega ekki. ó.vald. 20 VIKAN 46- tbi. En að vera lit.il stúlka á barnaheimili getur líka haft sínar alvarlegu hliðar. . Svona leikgrindur eru alltaf vinsælar á harna- leikvöllum, og krakkarnir höfðu síður en svo á móti því að stilla sér upp fyrir ljósmyndarann.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.