Vikan


Vikan - 03.12.1970, Page 21

Vikan - 03.12.1970, Page 21
fallegar gjafir í stóru tré- skónum sinum. A Indlandi vaxa engin jóla- tré nema í fjöllunum, og veröa menn því að láta sér nægja gervi-jólatré, sem bú- in eru til úr stráum bómull- arj urtarinnar, kaðaltægj um og grænu laufi. 'Að öðru leyti er jólahald Indverja jafn Líklega er gæsin algengasti jólamaturinn í heiminum. Annars er hann mjög fjölbreytilegur. Á Ítalíu eta menn til dæmis gufusoðinn ál á jólunum og þykir mikið lostæti. fyrir söng sinn. Á nær hverju brezku heimili getur að lita jólabrenni, og er það talið gæfumerki að setjast á brennið, áður en kveikt er i því. Sé um einhvern afgang að ræða af brenninu, er hann geymdur til gamlárskvelds. Á aðfangadagskvöld skiptist fjölskyldan á gjöfum um- hverfis jólatréð. Annar dag- ur jóla nefnist „Box Day“, en þá eru ættingjum, vinum og þjónustufólki gefnar gjaf- ir. Hinn hefðbundni enski jólaréttur er steikt gæs eða liöfuð af steiktum gelti. Á eftir er riflegur skammtur af plómubúðingi með koni- aksbragði. Margar enskar fjölskyldur nota sama jólatréð ár eftir ár; láta það standa í potti yf- ir jólin, en stinga þvi niður i garðinn milli hátiða. Víða tiðkast það að lesa á jólunum upphátt úr bók Dickens söguna A Christmas Carol. I Frakklandi er liin svo- nefnda creche miðdepill jóla- haldsins. Er það lítið likan af jötunni í Betlehem, gert úr steinum, mosa og laufi. Lít- il dýr og mannverur eru lát- in í jötuna, en fyrir ofan er fest gylltri stjörnu. Á að- fangadagskvöld er jatan lýst með þrílitum kertum. Þá láta hörnin skóna sína standa fyrir dyrum úti til þess að Petit Noel, en svo nefnist þeirra jólasveinn eða öllu heldur jólabarn, geti fyllt þá með gjöfum. í Þýzkalandi er ríkjandi svo mikill fjöldi jólasiða, að þeir eru næsta fáir, sem segja má um, að séu öllum lieimilum sameiginlegir. Flestar gjafir ei'U handumxar af gefandanxmi. Seixi dæmi xmx þær nxá nefixa: rós, skor- in út í sápu; gervihlóm, ísaumaður horðdxikur eða sessa, knipplingabönd. — í Þýzkalandi eru það hvorki Iieilagur Nikulás eða Sankti Kláus, sem færa börnunxnn gjafir, heldur Krist Kind eða Kristsharnið. Það ér ofurlít- il hvítklædd stúlka með gull- kórónu á liöfði og gullna vængi. Ileilagur Nikulás lætur sér nægja að fylgjast með hegðxm barnanna, og gefur þeiixx trjábörk, sem eru óþekk. Hinn hefðbundni þýzki jólaréttur er gæs eða önd. Einnig er mikið úrval af kökuni og öðru munngæti á borðum yfir hátíðisdagana. í Hollandi eru það hópar fái’ánlega klæddra manna, senx setja svip sinn á jóla- haldið. Ganga þeir syngjandi hús úr húsi. Heilagur Niku- lás riður xnn landið á Sleipni, hesti Óðins, og þar sem hann hefur farið um, geta góðxi börnin vænzt þess að finna innilegt og fábrotið og hið hvei’sdagslega líf þeiria. Á Ítalíu stendur jólahátíð- in i þrjár vikur. Hefst hún átta dögum fyrir jól og stendur fram á þrettánda. Síðustu dagana fyrir jól ganga börnin hxis úr húsi og flytja kvæði. Að launum fá þau peninga til þess að kaupa jólagjafir fyrir. Á ftalíu er enginn jólasveinn til. Þar er það La Befana, gömul, tötrunx klædd norn, sem riður milli húsa á sóp- skafti. Gjafir handa góðu börnunum skilur hím eftir við arininn. Jólatré tiðkast ekki á ítaliu, en íxxikið er xxm hlóm í kirkjum og á heimil- um. Ivveikt er i jólabrenninu á Þorláksmessu og það látið loga fram á aðfangadags- kvöld. Á aðfangadagskvöld eta ítalir capitone eða gufusoð- inn ál; á sjálfan jóladag halda þeir sannkallaða veizlu. Erxi þá hvorki meix*a né minna en 24 réttir á horð bornir auk fjölmargra köku- tegunda. Meðal kx-istinna manna í Japan tiðkast sömu jólasið- ir og í hinum vestlægari Framhald á bls. 79 f Rússlandi eru engin jól haldin hátíðleg, heldur aðeins nýárið. En margir ný- árssiðirnir eru nauðalíkir jólasiðum Vesturlandabúa. Þetta jólatré gæti til dæm- is verið í stofu hér heima á íslandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.