Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 36

Vikan - 03.12.1970, Side 36
HEILABROT FYRIR ALLA FJOU Margar fjölskyldur hafa fyrir sið aS glíma viS gátur og þrautir ýmiss konar á jólunum. Á þessari opnu eru tíu skemmtileg heilabrot bæSi þung og létt, svo aS allir í fjölskyldunni ættu aS geta fundiS eitthvaS viS sitt hæfi, börn jafnt sem fullorSnir. Þessar þrautir hafa þann kost, aS þær er allar hægt aS setja upp á borSi, svo aS allir í fjölskyldunni geti virt þær fyrir sér í einu og glímt viS þær. TilvaliS er aS veita verSlaun þeim, sem fyrstur kemur auga á réttu lausnina. Hlutirnir sem nota þarf viS þrautirnar eru til á öllum heimilum, epli, sykurmolar, hnetur og þess háttar. Og þá er bezt aS hafa þennan inngang ekki lengri, en óska lesendum góSrar skemmtunar viS aS brjóta heilann um þessar þrautir. ELDSPVTNAÞRAUT Taktu fram 18 eldspýtur og leggðu þær í þríhyrning eins og gert hefur verið hér á myndinni. Þríhyrningurinn samanstendur af 9 minni þríhyrningum. Þrautin er á þann hátt, að þú átt að taka burt fimm eldspýtur þannig, að aðeins verði eftir fimm þríhyrn- ingar. Það er alltaf gaman að eldspýtna- þrautum og þessi er sízt af lakara taginu. SJÖ SKÚFFUR VERÐA NÍU Ef sjö tómir eldspýtustokkar eru til á heimilinu, er hægt að glíma við þessa þraut. Við notum aðeins skúffurnar úr stokkunum. Vandinn er að raða þeim þannig upp, að þær breytist í rauninni úr sjö skúffum í níu. Þetta er alls ekki eins erfið þraut og ætla má í fljótu bragði, og engin brögð i tafli. SPILAÞRAUT Hér hefur verið stillt upp níu spilum í þrjár raðir. sarnir eru efst, síðan koma tvist- arnir og loks þristarnir. Getið þið flutt sex spil á þann hátt, að samanlagt verði útkom- an úr spilunum sex í hverri röð bæði lóðrétt og lárétt? Gert er ráð fyrir, að ásinn sé einn, tvisturinn tveir og þristurinn þrír. TVEIR OG TVEIR Þessi þraut er ósköp létt og ágæt fyrir yngstu meðlimi fjölskyldunnar. Hér hafa tíu hlutir verið settir á borð. Það þarf ekki endilega að nota þessa hluti, ef þeir eru ekki fyrir hendi, heldur einhverja aðra, sem til- tækari eru. En tveir og tveir hlutir þurfa að eiga saman hvað skyldleika snertir, eins og til dæmis hnífur og gaffall, pípa og eld- spýtustokkur o.s.frv. 30 VIKAN-JÓLABLAÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.