Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 41

Vikan - 03.12.1970, Side 41
en í forsalinn, því þar var fullt af gömlum munum, haugfé: brotnar axir og sverð og spjót. Og ég varð svo hrifinn af þess- um formum að ég komst ekki lengra í það skiptið. —- Eru ekki dálitlar sveiflur í því hvers konar form og munst- ur eru vinsælust hjá fólki al- mennt? — Jú, það er alveg öruggt. Til dæmis þetta brennda, sem minn- ir oft og tíðum á þetta gamla, jafnvel það sem grófast er af því, það höfðar mjög mikið til fólks einmitt nú. Að vísu er nú hjá okkur mjög mikið um gróf- an klæðnað, og þessir grófu hlutir fara margir mjög vel við hann. Nú er það einkum kven- fólk, sem notar skartgripi. Finnst þér nokkuð síður viðeig- andi að karlmenn hengi þá utan á sig? Þetta getur nú komið og er eitthvað að koma núna. Ég hef aðeins orðið var við það, eink- um hjá unga fólkinu. Á fyrri timum tíðkaðist það oft að karl- menn skreyttu sig. Og ég var einmitt að hugsa um það, þegar ég var úti í Baltimore, að vel færi á því að semja skartgripi við ákveðinn klæðnað. Mér finnst það alveg tilvalið og raun- ar bráðnauðsynlegt, að kynna þá skartgripi sem fatnaðinum hæfa jafnframt honum sjálfum. Með samvinnu gullsmiða og klæðskera væri hér hægt að ná eða aðeins slípaða; mér finnst það langskemmtilegast. En það getur oft verið erfitt að breyta hlutum, sem steinar eru í; það getur verið mikið verk að ná þeim úr og setja þá í aftur. En það eru áreiðanlega miklir möguleikar fyrir hendi til að nota steina í skartgripi, mögu- leikar sem eru langt í frá full- nýttir. — Þú minntist áðan á að þú hefðir sett Hekluhraun undir horn. - Já, eitt af því sem ég hef mikinn áhuga á að koma í verk á næstunni er að silfurbúa horn, og hraun er einmitt fallegasta efni í undirstöður horna sem ég hef lengi séð. Litur hraunsins, dökkbrúnn eða raunar nærri svarbrúnn, fellur vel við silfrið, ljómandi vel. Fyrir utan það svo hve hægt er að fá falleg og skemmtileg form á hraunstein- ana. Lifandi form. — Er langt síðan þú byrjaðir með hornin? — Nei, ég fór fyrst til þess fyrir rúmu ári; var þá beðinn að silfurbúa horn. Ég hafði varla tíma til þess, lofaði því þó, og . það eiginlega þrengdi mér út í þetta. Ég sá þá fljótt hve miklir möguleikar eru í þessu. Það er hægt að silfurbúa horn á svo óendanlega marga vegu, og ég hlakka einmitt til að glíma við það á næsta ári; fyrr verður það nú ekki. — Það væri gaman að hornin Sérkennilegt og fallegt hálsmen, sem minnir ósjálfrátt á skart frá Inkum. Bandaríkjamenn mikinn áhuga á öllu sem minnir á fornlist, til dæmis frá víkingunum? — Eftir því sem ég varð var við og sömuleiðis því sem mér hefur verið sagt, eru Ameríku- — Einn kennarinn minn í gullsmíðaháskólanum sagði: Við Danir getum ekki smíðað eins dýra og verkmikla hluti og Þjóðverjar, vegna þess að okk- ur vantar kaupendurna. Eins er HOFÐAR TIL N ÚTÍM AFÓLKS góðum árangri. Þess konar sam- vinna starfstétta hefur verið einkennandi fyrir Dani. Hjá okkur þyrfti að gera átak til að koma slíkri samvinnu af stað. -— Þú notar íslenzka steina mjög mikið í skartgripi? — Já, íslenzkir steinar. Þeir geta verið mjög skemmtilegir. Sérstaklega í silfur. Ég nota að- allega þessar ljósu tegundir, kvarts og kalsidon. Ég nota þessa steina langsamlega mest eins og þeir koma úr fjörunni kæmust aftur í almenna notk- un sem drykkjarílát. — Já, það er nú það. Ég er mikið að hugsa um að við fær- um sem mest út kvíarnar, gull- smiðirnir, og ég hef mikla trú á því að horn gætu orðið mikil út- flutningsvara. — Svo við víkjum aftur að ameríska markaðnum. Hafa menn mjög mikið fyrir einmitt svona grófa hluti, grófa og dá- lítið brútala. Brútala og naífa. Ég varð dálítið hissa á því þarna úti, hve margt eldra fólk varð hrifið af svona hlutum, að mörgu leyti móttækilegra fyrir þá en fólk hér heima, þótt svo að fólk hér heima sé að mínum dómi orðið mjög móttækilegt fyrir þetta. Þetta stendur lík- lega í sambandi við það að fólk er farið að þreytast á fáguðum, verksmiðjuframleiddum munum. Það er farið að leita andstæð- unnar við þetta, sem það finnur í handunnum hlutum. Hand- verkið hefur að sjálfsögðu sett mikið niður í keppninni við vélaiðnaðinn, en ég held að það eigi eftir að breytast, að hand- verkið eigi eftir að ná sér á strik aftur. — Hvernig finnst þér gull- smíði og skartgripasmíði al- mennt vera á vegi stödd hér á landi? það hér; ef gullsmiðastéttin á að geta látið eitthvað að sér kveða, þá þarf hún að hafa næga kaup- endur. Og verkefnin hafa smækkað geysilega frá því sem áður var. Nú eru þetta mest smærri hlutir, sem smíðaðir eru. Mér finnst að sumir gömlu gull- smiðanna hafi verið miklu meiri smiðir en þeir sem nú eru, enda var þeim falin smíði miklu stærri og myndarlegri hluta. Að lokum sagði Jens: — Mitt mesta áhugamál er að við gætum skapað íslenzkum skartgripum markað erlendis, og ekki einungis það, heldur og að við gætum náð vissu forustu- hlutverki, einhverjum sérleika, á alþjóðlega skartgripamarkaðn- um, eins og Dönum heppnaðist fyrir sitt leyti. Og ég hef þá trú að það gæti tekizt með dugnaði, samstilltu starfi, og menntun yngri manna í gullsmiðastétt. dþ. VIKAN-JÓLABLAÐ 41 Silfurarmband á upphandlegg. Allir þeir gripir eftir Jens, sem hér eru sýndir, eru handsmíðaSir. AOA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.