Vikan


Vikan - 03.12.1970, Page 42

Vikan - 03.12.1970, Page 42
Livia Petrén gægðist út um eldliúsgJuggann og kom strax auga á lilébarðafeldinn milli snjósliaflanna. Þarna er hún! hrópaði hún upp, en bætti svo við í lágum liljóðum, eins og liætta væri á að lil hennar heyrðist gegnum gluggarúð- urnar: — Þessi . . . þessi . .. gæs. — En þú vcrður að við- ui kenna að það er still yfir Iienni, sagði Olivia. — Ljóst hárið og minipilsið. . . . Hún lílur sannarlega ekki út fyr- ir að vera þrjátíu og fimm ára. — Þrjátíu og fimm! fuss- aði Livia. — Hún er miklu eldri, ég þori að veðja hverju sem er um það. Sjálfar voru Petrén-syst- urnar konmar töluvert yfir sjötugt, en sjón þeirra, for- vitni og liðugt málbein hafði ekki bilað neitt með árun- um. í seinni tíð hafði ný- hvggt einbýlishús og nýleg hrú yfir ána, verið aðal til- efni forvitni þeirra. Þetta er leiðinlegt fyr- ir Sigrid Classon, sagði Oli- via. En bún veit ef til vill ekki um það ennþá. En að sumu levti er þetta róman- tískt. Eins og leikritið sem við sáum í sjónvarpinu um daginn. Þetta' með rómantikina fékk ekki hljómgrunn. Oli- via var lágvaxinn og feit- lagin og mjög tilfinninga- næm, en Livia var horuð og innþornuð, hversdagsleg í skoðunum og liklega mjög siðavönd. Nú starði hún, hrúnum, stingandi augum á konuna í hlébarðafeldinum. Hann brosti venjulega, þegar hann gaf þá skýringu, að hann kynni ágætlega við gömlu konurnar. En allir vöruðu hann við að trúa sögum þeirra. Þess vegna var það ekki fyrr en fimm dögum fyrir jól, að hann komst að harmleiknum, sem þær fylgdust með gegnum eldhúsgluggann.... — Maður ætti líklega að SMÁSAGA tala við einhvern. -Áttu við sigrid? eftir mariu lang Það mátti heyra skelfinguna í rödd hennar. — Nei . . . auðvitað ekki. Ég á við einhvern utanað- komandi, sem gæti ráðlagt okkur. Sagt okkur hvað við ættum að gera i þessu máli. — Lögfræðinginn? stakk Olivia upp á og glaðnaði öll við. — Hann er svo alúðleg- ur og svo býr hann hjá okk- ur. Já, liann er alúðlegur. En hann er svoddan græn- ingi að hann hlustar aldrei eftir því sem við segjum. Ég skil ekki hvernig hann fer að þvi að slunda lögfræði- störf, sjá um lijónaskilnaði, erfðamál og glæpi, ef hann lærir ekki að hlusta á fólk. Það sem Liviu Petrén láð- ist að hugsa um, þegar hún talaði þannig um Ilans Erik Hedin, cand. jur., hinn nýja framkvæmdastjóra Lög- fræðiskrifstofu Skoga, var: Ekki einu sinni eldri borgar- ar Skoga, sem þó voru ald- ir upp í að virða Petrén- 42 VIKAN-JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.