Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 43

Vikan - 03.12.1970, Side 43
fjölskylduna, nenntu lengur aö hlusta á stanzlausar slúð- ursögur systranna. Venjulegasta spurningin, sem lögð var fyrir hinn unga lögfræðing á skrifstofu hans, í borðsal liótelsins, á iþrótta- vellinum og í sundhöllinni, var hvernig í ósköpunum hann gæti lialdið út að búa lijá þessum gömlu „kjafta- kerlingum“. Hann hrosti venjulega þegar hann gaf þá skýringu að liann kynni ágætlega við gömlu konurnar og þessut- an sagðist hann bráðum flytja, raðluisið lians yrði til- húið með vorinu. En allir vöruðu liann við að trúa sög- um systranna. Þess vegna var það ekki fyrr en fimm dögum fyrir jól að hann lcomst að harmlejknum, sem þær fylgdust með gegnum eldhúsgluggann. Það var slvdda og storm- ur föstudaginn 19. desember, og Hans Erik var það ljóst strax um morguninn að hann var húinn að krækja sér í heldur ónotalegt jóla- kvef. Hann lokaði því skrif- stofunni klukkan hálf tvö og reyndi árangurslaust að lningja eftir leiguhíl, svo hann lagði skjálfandi af stað út í bvlinn og ösina á Aðalgötunni. — Ef þér eruð á heimleið getið þér flotið með mér. Bæði röddina og bilinn, sem kom honum til hjargar, átti Knut Classon múrarameist- ari, þunnliærður, þreytuleg- ur náungi, sem var þekktur fvrir heiðarteika og hjálp- semi, en liann hafði líka orð fyrir að vera harður i við- skiptum. Þar sem það var hann, sem átti einbýlishúsið and- spænis húsi Petrén-systr- anna, þá ók hann Hans Erik alveg að dyrunum. Hann þakkaði fyrir aksturinn með hásri rödd og sá frú Ctosson hregða fyrir. Hún var þyhb- in, glaðleg kona í grænni ullarkápu með klút á höfð- inu og hann heyrði múrara- meistarann segja: — Ætl- arðu að fara svona snemma? Svo smeygði hann sér inn i vlinn í herbergjum sínum í hrörlegu liúsi systranna. Hann fór í inniskó, dró greiðu gegnum dökkt liárið og lagði af stað i áttina að eldhúsinu. Þrájtt fyrir kvefið fann hann lykt af soðnu, krydd- uðu kjöti. Livia, sem var í röndótt- um bómullarkjól með klút hundinn um grábrúnar hár- flyksurnar, var að skipa Oli- viu, sem stóð við eldavélina, löðursveitt og klædd köfl- óttum hómullarkjól með stóra, hvíta svuntu, fyrir. — Taktu hausinn upp úr! Hann fer í sundur, ef þú ert að liræra svona í pottinum. — Fyrirgefið að ég trufla. — Ó, eruð þér kominn, herra lögfræðingur? Komið bara inn. Við erum að húa til svinasultu. Glóðheitum svínshausnum var lyft upp úr pottinum og Livia reyndi að ná skinninu af meðan Olivia vastraði kringum liinn sjúka leigj- anda. — Fáið yður sæti, ég skal hita gott og sterkt te. Ilvað segið þér um að fá viský úti? Það er ágælt við kvefi, þótt það sé hræðilegt á bragðið. Svo nam liún skyndilega staðar við gluggann. — Nci, livað er j)etta? Er liann að fara svona snemma? Klukk- an er ekki einu sinni orðin þrjú, er ])að? Livia sleppti svinshausn- um og þaut út að gluggan- um. — Jú, það ber ekki á öðru. Ilann fer yfir brúna. Þetta er í meira lagi undarlegt. Þá hlýtur Sigrid að liafa farið fyrr en venjulega. Ef ])að er frú Classon, sem ])ið eruð að tala um, þá fór Iiún fyrir korteri síðan, sagði Hans Erik. Olivia starði. vandræða- lega á hann. Livia var cins og steinstýtta af kvenslátr- ara, með stóran eldhúshníf- inn í liendinni. Segið mér nú, sagði Hans Erik, — hvað er að ske? Ilver fór yfir hrúna? Og hvers vegna lilið þið út eins og þið séuð að leika aðal- lilutyérk í glæpareyfara? — Ja, ])að er líldega ekki heinlinis glæpareyfari. Livia lét höndina með eldhús- breddunni síga og fór að skera í volgan kálfsbóg, al- gerlega viðutan. -— En þri- tiyrndur harmleikur er það. Þríhyrndur harmleik- ur! Og er ])essi litla, glað- lega frú Glasson flækt í það? Já, er það ekki hræði- legt? Olivia bjástraði við te- pottinn og viskýflöskuna. - Þrjá eftirmiðdaga i viku. Alltaf þegar Sigrid er ekki heima. IJún hjálpar konu upp við Grönsta. Við hús- verk. Hún er svo góð og hjálpsöm. Og svo notar hann tækifærið. Einn af snjöllustu prófess- orum, sem hafði kennt Hans Erik, sagði einu sinni í fyr- Framhald á bls. 73 . VIKAN-JÓLABLAÐ 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.