Vikan


Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 44

Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 44
HEYRA MA Cþó íægra íátO OMAR VALDIMARSSON Litið inn í Tjarnarbæ, þar sem poppsöngleikurinn ÓLI er sýndur af Litla leikfélaginu — og jafnvel þeim áhorfendum sem vilja taka þátt í sýningunni. Ljósmyndir: Egill SigurSsson. 4 „Hentugar einhliða skoðanir fyrir öll tæki- færi. Fjölbreytt úrval, íslenzkir fjölmiðlar hf.“ VK> ÓLI sem áður er nefnt. Og Óli er skemmtilegasta og innihaldsmesta leikhúsverk sem ég hef séð. Sú skoðun er sem óðast að breiðast út, að mannkyninu sé ekki ætlað að vera hér öllu leng- ur. Því ættum við að reyna að gera sem mest úr þessum stutta tíma sem við eigum eftir: „Stund, stund það var og mikil stund var það. Það var. . . stund sakleysis og stund trúnaðar. Fyrir laungu — hlýtur það að hafa verið. Ég á hérna Ijósmynd: varðveittu minningarnar, því þær eru allt sem þú átt eftir." Poppsöngleikurinn ÓLI fjallar um þig og mig. Allt frá því við fæðumst og þar til við höfum æviskeiðið á enda runnið. (Það má vissulega til sanns vegar færa, því leiknum lýkur á giftingu!) Við fylgjumst með þv( hvernig við fæðumst og hvernig þjóðfélagið mótar okkur — án þess að við gerum við það nokkrar athugasemdir. Hugsa? Hvað er nú það? Yngstu áhorfendurnir skammast sín sjálfsagt Allir poppleikir, sama hvað þeir heita og hvað- an þeir koma, eru bornir saman við bandaríska söngleikinn HAIR, sem við gerðum ýtarlega grein fyrir í síðasta blaði. Og þegar það fréttist að Litla leikfélagið væri með poppleik í takinu, var strax komist að þeirri niðurstöðu að hann væri stæling á HAIR. Áður en lengra er haldið langar mig til að lýsa yfir þeirri skoðun minni að það sé ekki rétt. Að vísu vil ég viðurkenna að Hárið hef ég ekki sé3, en tvílesið og haft mikið gaman af. Það eina sem þessir tveir leikir eiga sameiginlegt, að mínu viti, er að báðir spyrja spurninga um manninn og þjóðfélagið. Það er slíkur reginmun- ur á bandarísku og íslenzku þjóðfélagi að það er mér hreint ekki skiljanlegt hvernig ætti að gagn- rýna þessi tvö þjóðfélög á sama hátt. En nóg um það- Aðalatriðið í því sem ég hef verið að fara hér að framan er að ÓLI og Hárið eiga ekkert sameiginlegt, nema er skyldi vera formið og það 44 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.