Vikan


Vikan - 03.12.1970, Page 59

Vikan - 03.12.1970, Page 59
keðjurnar fyrir! Og hleyptu engum inn í húsið! — Ég er nú alltaf mjög vandlát á það, hverjum ég hleypi inn í húsið og hverjum ekki, sagði llsa og var enn móðguð. — Það þarf ekki að áminna mig um það neitt sérstak- lega. Cathy hlustaði ekki á mótmæli hennar, heldur hélt áfram aðvörun- um sfnum: — Þú mátt umfram allt ekki hleypa inn f húsið Ijósmyndaranum, sem kom til okkar um daginn. Þú manst vel eftir honum, er það ekki? Ilsa mundi vel eftir honum og hafði litizt prýðilega á hann. Hún skildi ekki, hvers vegna húsmóður- inni var svona mikið f nöp við hann og hvers vegna hún þufti að sýna blásaklausum manni þá lítilsvirð- ingu, sem hún hafði gert. — Ef hann kemur, þá máttu alls ekki hleypa honum inn, sagði Cathy. I sömu svifum varð llsu það á, að stíga ofan á köttinn Prissy. Hann rak upp væl og Cathy heyrði það í sím- anum. — Gættu þess, að kötturinn kom- ist ekki nálægt barninu, sagði hún. — Það er karfa í fatahenginu í for- stofunni. Settu Prissy ofan í hana, þangað til ég kem. — Já, ég hef alltaf sagt, að kettir geta verið stórhættulegir smábörn- um, sagði llsa. — Maður veit aldrei upp á hverju þeir kunna að taka. Nú var Cathy orðin svo óþolin- móð, að hún næstum hrópaði: — Gerðu eins og ég hef sagt þér og ekkert annað! Ég sæki manninn minn á leiðinni. Þetta er mjög áríð- andi. Þú opnar ekki fyrir neinum, fyrr en við komum heim. Hún skellti tólinu á og hljóp út til að ná í lestina. Ken ók að heimili Cathy og hringdi dyrabjöllunni. Þegar llsa sá,- að það var Ken, hikaði hún við að hleypa honum inn. — Frú Byrnes hringdi og sagði, að ég mætti ekki hleypa neinum inn, sagði hún. En hún gat alls ekki skifið, hvað Cathy hafði við Ken að athuga. Henni þótti hann svo dæma- faust geðugur, ungur maður. — Ég er með myndirnar, sem herra Byrnes pantaði. Hann sagði, að ég ætti að koma með þær í dag. Ken rétti fram myndirnar, svo að Ifsa gæti séð þær. En hún hikaði samt og minnfist aðvörunar Cathy. — Komið aftur, þegar herra Byrn- es er kominn heim. — Það get ég ekki. Og ég þarf alls ekki að koma inn. Ef þér opnið bara örlitla rifu, þá sting ég mynd- unum inn til yðar. Þér þurfið ekki einu sinni að taka öryggiskeðjuna af, ef þér eruð hræddar. Ilsa var ekki hrædd. En um leið og hún opnaði dyrnar í hálfa gátt, greip Ken utan um handlegginn á henni svo fast, að hún æpti af sárs- auka. — Takfu öryggiskeðjuna frá! Ann- Framhatd á bls. 64.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.