Vikan


Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 64

Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 64
Kardemommubærinn heitir jólaplata okkar í ár. Hér er hið vinsæla barnaleikrit eftir Thorbjörn Egner loksins komið á hljómplötu, sem vafa- laust mun njóta jafn mikilla vinsælda og leikritið sjálft þegar það var sýnt í Þjóðleikhúsinu fyrir tæpum áratug. Fyrri jólaplötur SG-hljómplatna nj'óta enn sömu vinsælda. Ber þar fyrst að telja hina frábæru plötu ÓMARS RAGN- ARSSONAR þar sem hann bregður sér í hlutverk GÁTTA- ÞEFS. Þá er það platan JÓLIN HENNAR ÖMMU, sem er sérstaklega falleg jólaplata. Þá er það önnur plata með ÓMARI RAGNARSSYNI, sem heitir KRAKKAR MÍNIR KOMIÐ ÞIÐ SÆL og síðan hið vinsæla leikrit Thorbjörns Egner. DÝRIN í HÁLSASKÓGI, sem gefur Kardemommu- bænum ekkert eftir. SG - hlfómplötur PHILIPS sjónvarpstœkin sýna nú STÆRRI HLUTA ÚTSENDRAR MYNDAR Hafið þér nokkurn tíma Ve!t fyrir yður, hvers vegna myndlampar sjónvarpstækja hafa bogadregin horn. - Philips gerði það og framleiðir nú nýja gerð af mynd- lampa, sem sýnir stærri hluta af útsendri mynd, vegna þess að' nú eru hornin orðin rétt. - Athugið myndina hér að ofan, hún skýrir sig sjálf. Lítið inn og skoðið tækin, þá sést munurinn enn betur. NÝIR AFBORGUNARSKiLMÁLAR: ÚTBORGUN KR. 5.000,OO EFTIRSTÖÐVAR á 12 MÁN HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3, SIMI 20455 SÆTÚNI.8, SlMI 24000 ÞAR TIL AUGU ÞÍN 0PNAST Framhald af bls. 59. ars brýt ég handlegginn, hrópaði Ken. Cathy fannst ferðin með lestinni næstum óendanleg, og þegar henni var loksins lokið og Cathy komin í sinn eigin bíl, þá braut hún næstum allar umferðarreglur og hraðatak- markanir, þegar hún brunaði til sjónvarpsstöðvarinnar. Vörðurinn vildi ekki hleypa henni inn. En hún hélt áfram að berja dyrnar að utan og hrópa um mikil- vægi erindis síns, þar til hann lét undan og opnaði. Hún kom inn í sjónvarpssalinn, þegar Jack var rétt í þann veginn að Ijúka við ræðuna sína. Tíu mínútum síðar hafði Jack heyrt alla söguna og hringt á lög- regluna, sem ók þeim heim með sír- enurnar í fullum gangi. Cathy og Jack sátu í aftursætinu. Annar lögreglubíll stanzaði fyrir framan húsið um leið og þau beygðu fyrir hornið. Cathy og Jack voru næstum komin út úr bílnum, áður en hann var stanzaður. Þau þutu að hliðinu og komust að raun um, að það var ólæst. Þau þustu inn. — Ilsa, hrópaði Cathy. 64 VIKAN-JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.