Vikan


Vikan - 03.12.1970, Page 67

Vikan - 03.12.1970, Page 67
* 36 Rue du Faubourg Saint Honoré Paris ••••'':•:■:■• :■•■"••:•:•..•:■:.•• :•• .•• •:•. • •:••• •'•••::• ■ ■< 'í :ú PiKRRE ROBi Cí |C í\ (Je&smiti AFAR FALLEGAR OG EFTIRTEKTAR- VERÐAR GJAFAPAKKN- INGAR FÁANLEGAR FYRIR DÖMUR OG HERRA eríóka w Fðllhdl 129 - Sethjmlt, -stml S20S0 Suðurlandsbraut 10 — Sími 81335 Ekkert svar. I dagstofunni snar- stönzuðu þau og urðu sem lömuð af undrun og skelfingu. Stórum Ijós- myndum af barninu þeirra hafði ver- ið stillt upp út um allt herbergið; á kaffiborðinu, á píanóinu, á bókahill- unni, bókstaflega alls staðar. — Ilsa, hrópaði Cathy enn. Hún lá á gólfinu fyrir framan barnaherbergið. Hún var hálf með- vitundarlaus. Það umlaði aðeins lít- ið eitt í henni. En þau hlupu fram hjá henni og rakleitt inn í barnaher- bergið. Cathv var einu skrefi á und- an Jack. Þegar hún sái rúmið, var sem þungu fargi væri af henni létt og hún hrópaði: — O, sjáðu, Jackf Hann er þarna! Það mótaði fyrir líkama undir sænginni. Cathý svipti sænginni strax burfu og ætlaði að taka barnið upp. Þá blasti við henni hryllileg sjón. Hún rak upp nístandi vein og féll síðan í yfirlið. Jack stóð sem steini lostinn og horfði á rúmið. Það var ekki sonur hens, sem lá í því, heldur kötturinn Prissy og starði á hann brostnum ougum. Kötturinn hafði verið snúinn úr hálsliðnum. Cathy hafði fengið svefnmeðal hjá lækni og svaf því enn djúpt, þeg- ar Jack fór á fætur morguninn eftir. Hann hafði ekki sofið dúr um nótt- ina, var því dauðþreyttur. Hann fór í morgunslopp og inni- skó og gekk niður. I dagstofunni voru Menchell og Crosley, lögreglu- mennirnir frá FBI, sem höfðu komið kvöldið áður. Cathy hafði fallizt á að segja þeim sögu sína. Hún hafði sagt þeim frá sjálfri sér og Ken, og ekkert dregið undan, sem gæti. valdið henni óþægindum eða sett hana í klípu síðar meir. Báð- ir lögreglumennirnir höfðu komið mjög kurteislega fram > við hana. Jafnvel þegar hún sagði þeim frá. fósturevðjngunni, fann hún ekki til neinnar yerulegrar blygðunar. Hið eina, sem olli henni áhyggjum var, hve ungir lögreglumennirnir voru. Voru þeir nógu reyndir til að geta farið rétt að og klófest Ken, án þess að illt hlytist af? Eftir samtalið fékk hún tauga- áfall og Jack hjálpaði henni í rúmið. Þegar hún var loks sofnuð, fór hann niður og sagði þeim allt, sem hann vissi um Ken Daly. Lögreglumenn gættu hússins frá öllum hliðum og enn var verið að koma fyrir tækjum til þess að hlera öll símtöl. Nú í morgunsárið var það sem gerzt hafði eitthvað svo óraunveru- legt, eins og draumur. Jack átti erfitt með að gera sér grein fyrir, að syni hans hafði verið rænt. Var það f raun og veru barnið hans og Ken Daly, sem Menchell talaði um f sfm- ann? Hann heyrði Menchell segja: Er síminn þá örugglega kominn í samband við hlustunartækin? Gott! Ég kem þangað seinna. Bílflaut heyrðist fyr.ir utan. Jack leit út um gluggann og sá að lög- reglumenn ræddu við leigubílstjóra við hliðið. f sama bili kom llsa inn í dagstof- una og bar tvær storar ferðatöskur. — Mér ■ þykir þetta leitt, herra Byrnes, sagði hún. — En ég get ekki verið hér stundinni lengur eftir þær ásakanir, sem frú Byrnes bar mér á brýn í gær. Þetta var ekki mín sök. Ég hleypti honum ekki inn. Ég opn- aði aðeins dyrnar í hálfa gátt til þess að taka við myndunum. Síðan neyddi hann mig til þess að taka öryggis- keðjuna af. — Vertu sæl, llsa, sagði Jack. — Þetta var ekki mér að kenna, endurtók llsa. — Ég gerði allt sem ég gat til þess að koma í veg fyrir, að hann tæki barnið. Hún gekk í áttina að leigubílnum, sannfærð um, að frú Byrnes hefði verið óréttlát.( hennar garð óg hún ætti enga sök á barnsráninu. Menchell hafði lokið símtalinu. — Er nokkuð nýtt að frétta, spurði Jack. — Nei. En við höfum sent út lýs- ingu á honum og það er ekki vonr laust að einhver hafi orðið var við hann. VIKAN-JÓLABLAÐ 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.