Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 98

Vikan - 03.12.1970, Side 98
FRÁ REYKJALUNDI Bragð er að þá barnið finnur. Fullorðna fólkið er ánægt ef gjöfin gleður barnið og end- ist vel eins og leikföngin vinsælu frá Reykjalundi. AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit Sími 91 66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVÍK Bræðraborgarstíg 9 Sími 22150 J. Þorláksson & Norðmann hf. NÝKOMIN SENDING AF HINUM VINSÆLU BÚSÁHÖLDUM FRÁ „RUBBERMAID" í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. sagði henni að ég væri á leið út að SkS, til að sækja van der Heft, en þá benti hún aftur fyr- ir mig og sagði að ég losnaði ef- laust við það. Þegar ég leit við, var kominn blindbylur. Óveðrið jókst með hverri mínútu, svo ég sá að hann gæti ekki lent í ná- grenni við Stokkhólm fyrsta kastið. Þá ók ég bílnum aftur út að Valhallaveg og gekk svo heirn til að bíða eftir að fá skilaboð frá honum, en þau skilaboð komu aldrei. Skopalski horfði stöðugt á Cissi meðan hann talaði og Cissi sá að hann sagði sannleikann. Ég skil. Þakka yður fyrir hjálpina. Ég skal sjá til þess að Katja komi til ykkar eða hringi innan skamms. - - Þakka yður fyrir, fröken Caronius. Þakka yður kærlega fyrir! Cissi beit á jaxlinn þegar hún gekk upp stigann. Hún hafði þá fengið það staðfest, sem henni datt í hug, þegar hún sá mynd- ina, þar sem Hans Skopalski stóð við bílinn og horfði á Leo van der Heft kyssa Kötju. En ennþá vantaði þann hlekkinn sem mestu réði og það var hver væri móðir Mikaels. Hún var svo sokkin í hugsan- ir sínar að hún heyrði ekki hljómlistina fyrr en hún var komin að sínum eigin dyrum. Það var Appassionata eftir Beet- hoven sem var leikin bæði af ofsa og örvæntingu. Sten! Sten var kominn heim! Framhald í næsta blaði. ÞEIR SÖMDU JÖLA- SÁLM ALLRA ALDA Framhald af bls. 19 þekkti hann eins og hann var, hiartahlýian mann er öllum vildi vel Um brottför Mohrs frá Oberndorf skrifar Gruber í sendibréfi: ,,Eg samdi fjórraddaðan kveðiusöng hon- um til heiðurs, og hann varð svo hrærður að hann grét eins og lítið barn. Hann tók sér svo nærri að skiliast frá okkur að hann fór inn í herbergið sitt og fyrirbauð að nokk- ur ónáðaði hann." Eftir talsvert flakk kom Mohr til þorpsins Wagrein og bjó þár til dauða síns 1848. Eólkinu í þeim stað líkaði vel við hann, þótti hann vinsamlegur maður og ástúðlegur. Hann gaf allt sem hann átti og hafði hverium sem eiga vildi. Sjálfur gekk hann illa til fara og dó fátækur eins og betlari, en virtur og dáður sem velgerðarmaður Wagrein. Þegar Joseph Mohr kom til Obern- dorf 1817, hafði Gruber verið kenn- ari í Arnsdorf I tíu ár. Stöðuna hafði hann fengið með skilyrði, sem hefði þótt kynlegt nú á dögum en þótti ekki nema sjálfsagt á þeim tímum víða í Evrópu. Gruber fékk ekki stöðuna nema því aðeins að hann gengi að eiga ekk]u fyrirrennara síns. Það lét Gruber sig hafa þorps- 98 VIKAN-JÓLABLAÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.