Vikan


Vikan - 03.12.1970, Page 100

Vikan - 03.12.1970, Page 100
MIKIÐ úrval af þessum þekkta sænska KRISTAL ENNFREMUR mikiö af öðrum fallegum gjafavörum LÁTIÐ BLÖMIN TALA VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Opið alla laugardaga og sunnudaga til kl. 6 AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR FYRIR LINDSHAMMAR KRISTAL *. ERU: LAUFÁS, AKUREYRI. /@t KYNDILL, KEFLAVÍK. V ^ HELGI JÚLÍUSSON, AKRANESI. Q 3* BLÖM ^ÁMNTIR HAFNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717 Dömur atkugii - jólin nálgast Erum daglega aö taka heim nýjar vörur. Glæsilegt úrval af kjólum, kápum og buxnadrögtum. Midi og Maxi síddir frá fremstu tízkuhúsum Evrópu. Vel klædd kona verzlar þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Kjólabúfiin Mær Lækjargötu 2. búum til mikillar gleði, en þeir höfðu' þá verið kennaralausir í fimm—sex ár. Astæðan til þessa skilyrðis var sú að rlkið vildi komast hjá að borga kennaraekkjum lifeyri. Eins og skiljanlegt má vera með- tilliti til nýnefndra kringumstæðna spáðu ibúar Arnsdorf í fyrstu hjóna- bandinu engu góðu, því fremur sem ekkjan þótti hálfgerð dyrgja, einföld og frumstæð og varla hæf kennara, sem menntast hafði í borg og kynnst fágaðra kvenfólki. En þegar allt kom til alls var Gruber sjálfur sprottinn upp af bændum og hand- verksmönnum og ekkert snobb, svo að þeim kom prýðilega saman, þeg- ar á reyndi. Upphaflega hafði staðið til að Gruber fetaði f fótspor föður síns og yrði línvefari. En hann var skammt vaxinn úr grasi er hann reis gegn þeirri ósk föðursins. Franz Xaver vildi verða kennari og læra á hljóðfæri. Sem betur fór fyrir hann var hann innundir hjá kenn- aranum í Oberndorf, sem lék líka á orgelið í kirkjunni. Hann var ekki einungis fús til að kenna Franz að spila, heldur hvatti hann sem mest til námsins. Kennarinn hafði sem sé verið fljótur að átta sig á þeim ó- venjumiklu tóngáfum, sem drengur- inn hafði til að bera. Franz Xaver fór þá að læra hjá vini sfnum í leyni. Heima gat hann ekki æft sig fyrir föður sínum. Árið 1799, þegar hann var tólf ára, fékk hann tækifæri til að sýna hvað hann gat í orgelleik. Sunnudag einn fékk hann að leika á kirkjuorgelið f for- föllum kennarans, sem var veikur. Franz Xaver lék svo vel að faðir hans tók sinnaskiptum. Eftir það varð engum vandkvæðum bundið fyrir Franz Xaver að sinna aðal- áhugamáli sfnu. Faðir hans hætti Ifka að setja sig upp á móti því, að drengurinn yrði kennari. Gruber var kennari í Arnsdorf til 1835. Jafnframt því var hann hringj- ari í Arnsdorf og f ellefu ár orgel- leikari við St. Niklaskirkjuna í Oberndorf. Af honum er svo sagt að hann hafi verið skyldurækinn og sóma- kær. Skóli hans var til fyrirmyndar og alltaf sá bezti í héraðinu. Hæfi- leikar hans'til að ala upp börn og ungmenni voru langt yfir meðallag. Þótt svo að tímarnir væru allt annað en friðsamlegir — þetta var þegar Napóleon heitinn var að böðlast um álfuna þvera og endilanga — tókst honum engu síður að útskrifa nem- endur, sem hvarvetna urðu til fyrir- myndar. Yfirboðarar hans fylgdust með honum með undrun og aðdáun. En þrátt fyrir skólastarfið gleymdi hann ekki tónlistinni. Hæst ósk hans var að geta helgað sig henni einni. Það gat hann frá og með árinu 1835. Það ár dó kórstjórinn í Hallein og staðan var auglýst laus til um- sóknar. Gruber sótti um hana, en ekki að eigin frumkvæði til þess var hann langtum of hlédrægur. En djákn einn f Hallein hvatti hann til að sækja um. Hann fékk stöðuna á þeim forsendum að hann væri fyrir- 100 VIKAN-JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.