Vikan


Vikan - 30.09.1971, Blaðsíða 32

Vikan - 30.09.1971, Blaðsíða 32
Munið veizlubrauðið okkar r I stúdentaveizluna Pantið tímanlega í síma 18680 og 16513 Bmiiðlbo]r Njálsgötu 112 Samvinnutryggingar hafa lagt ríka áherzlu á aS hafa jafnan á boSstólum 'hagkvæmar og nauSsynlegar tryggingar tyrir islenzk heimili og bjóðum nú m.a. eftirfarandi tryggingar meS hagkvæmustu kjörum: INNBUSTRYGGING Samvinnutryggíngar bjóða ySur innbús- tryggingu fyrir lægsta ISgjald hér á landi. 200 þúsund króna brunatrygging kostar aSeins 300 krónur á ári í 1. flokks steinhúsi i Reykjavik. 1. 2HEIMILISTRYGGING I henni er innbúsbrunatrygging, skemmd- " ir á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfalls o.fl. HúsmóSirin og börnin eru slysa- tryggS gegn varanlegri örorku og ábyrgSartrygg- Ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. 3. HUSEIGENDATRYGGING Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, fjölbýlishús eSa einstakar íbúðir, þ.e. vatnstjónstrygging, glertrygging, foktrygging, brottflutnings- og húsaieigutrygging, innbrots- trygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. VERÐTRYGGÐ LÍFTRYGGING er hagkvæm og ódýr iiftrygging. Trygg- ingaupphæðin og iðgjaldiS hækkar árlega eftir visitölu framfærslukostnaSar. ISgjaldiS er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maður aSeins kr. 1.000,00 á ári fyrfr liftryggingu að upphæS kr. 248.000,00. SLYSATRYGGING Slysatrygging er frjáls trygging, sem gildir bæði i vinnu, frítíma og ferðalögum. Bætur þær, sem hægt er að fá eru dánarbætur, Örorkubætur og dagpeningagreiðslur. Slysatrygg- ing er Jafn nauðsynleg við öll störf. ÞEGAR TJÓN VERÐUR Allt kapp er lagt á fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóna. ViS höfum færa eftirlits- menn i flestum greinum, sem leiðbeina um viS- gerðir og endurbætur. Þér getiS því treyst Sam- vinnutryggingum fyrir öllum yðar tryggingum. 4. 5. SAMVINNUTRYGGINGAR ARMÚLA 3 - SÍMI 38500 21. MARZ - 20. APRÍL Vikan verður mjög þægileg en líkur eru á nokkuð óvenjulegri helgi. T>ú færð heim- sókn sem kemur flatt upp á þig. Einhver heimilismeðlimur kem- ur sér í klípu, sem þú verður að leysa hann úr hið bráðasta. í þessari viku skaltu fara sparlega með pen- inga, því innan tíðar festirðu kaup á hlut, sem þig hefur lengi dreymt um. Þú hefur ýmis áform á prjónun- um. sem þú skalt íhuga mjög vandlega áður en þú hefst handa. Mn bíða ýmis skemmti- leg verkefni þessa viku. X>ú verður venju frem- ur upptekinn og getur litið slnnt áhugamálum þínum. Á vinnustað bætist við starfsmaður, sem þú átt erfitt með að samlagast, en það lagast með tímanum. KRABBA- MERKIÐ 22. JÚNÍ — 23. JÚLÍ Fram að helgi verður fremur hversdagslegt, en upp úr því færist lií í tilveruna. Þú munt ekki umgangast félaga þína mikið, vegna anna heimafyrir. Þú kynnist lítið eitt félagsskap, sem þú hefur síðar meir nokkur viðskipti við. LJONS- MERKIÐ 24. JÚLÍ — 24. ÁGÚST Þér býðst gullvægt tækifæri í vikunni, en aðstæður haga þvi svo til, að þú getur ekki nýtt það nema að nokkru leyti. Þú lendir í skemmtilegu samkvæmi með fólld, sem þú hefur ekki mikil kynni af. MEYJAR- MERKIÐ 24. ÁGÚST — 23. SEPT. Þetta verður fremur hversdagsleg vika en þó mun fjölskyldulífið verða með skemmtilegra móti. Þér verður boðið í einhvern gleðskap um helgina, sem þú skait ekki þiggja að svo stöddu. Vertu ekki mik- ið seint á ferli. VOGAR- MERKIB 24. SEPT. ■ 23. OKT. Þú lendir 1 skemmti- legu ævintýri, sem reynir á þolrifin. Var- astu dökkhærða per- sónu, sem býður þér ákveðin viðskipti. Reyndu að búa betur að þér og fjölskyldu þinni. Um helgina skaltu var- ast öll heimboð. DREKA- MERKIÐ 24. OKT. 22. NÓV Eldri maður, innan kunningjahóps þíns, gerir þér stóran greiða. Þú færð fréttir frá kunningja þínum, sem dvelst mjög fjarri þér. Líkur eru til þess, að þú farir í langferð, ef til vill til annarra landa, innan skamms. BOGMANNS MERKIÐ 23. NÓV. 21. DES. Það er langt síðan þú hefur haft það svona náðugt og skaltu nýta þér rólegheitin eins og þú getur. Innan skamms verðurðu önnum kafinn við langvinnt verkefni. Haltu smá vinaboð, ef þér finnst þú þurfa þess. VATNSBEEA- FISKA- * W MERKIÐ MERKIÐ 21. JAN. fijl 20.FEB._ JBE 19.FEB. 20.MARZ IJFW Einhver náungi, sem Vonir þínar rætast á ferðast mikið kemur nokkuð annan hátt en skilaboðum til þín, sem þú hafðlr gert ráð fyr- valda breytingum á ir. Þú gerir kunningja viðhorfi þínu til viss þínum greiða, sem þú málefnis. Þér verður gerir þó ekki með einhver skyssa á, en til glöðu geði. Þér berast allrar lukku dregur hún óvæntar gjafir frá ná- ekki dilk á eftir sér. komnum ættingja. Heillatala er 9. Heillatala er 3. 8TEIN- GEITAR- MERKIÐ 22. DES. — 20. JAN. Þú kemur einhverjum innan fjölskyldunnar á óvart með framkomu þinni, sem er mjög lofs- verð. Miðvikudagurinn eða fimmtudagurinn gætu boðið upp á mikil tækifæri. Þú skalt gera þau viðskipti sem þig langar til. 32 VIKAN 39. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.