Vikan


Vikan - 30.09.1971, Blaðsíða 36

Vikan - 30.09.1971, Blaðsíða 36
*M**UUM*UXX*U*%**ttHMU******UU mMIÆ \/M D I I O xx ***************************** * t vJ áx:t 1 O V U11 u U r°T XX mn xx XX vörur «x XX XX XX XX XX XX XX XX XX XX XX XX HONIG XX XX XX XX EGGERT KRISTJANSSON C CO.HF. sýningarfólkið fram fjórum til fimm sinnum á hverju kvöldi og sýningin stóð venjulega yfir í eina klukkustund. Sýningar Sonju á áhugamannaárunum nægðu henni ekki,. hún varð sjálf að ákveða tónlistina og stílinn á sýningunum, það má segja að hún hafi verið lista- kona á sínu sviði. Sem dæmi um þær miklu fjárhæðir, sem henni hlotnuð- ust, má nefna, að eitt sinn á 17 dögum komu í aðgangseyri um 1,7 milljónir dollara. En það voru brúttótekjur, síðan varð hún að greiða um 90% í skatt til ríkisins. Á kvikmyndunum græddi hún þó enn hærri fjár- hæðir. Árið 1942 varð Sonja band^rískur ríkisborgarii, allt starf hennar og fjárreiður er tengt Bandaríkjunum, en hún gleymdi aldrei Noregi og því sem norskt var. Fáar konur hafa á jafnstutt- um tíma náð annarri eins frægð og Sonja Henie. En á imga aldri og jafnvel barnsaldri fór hún margs á mis, sem öðrum ung- lingum hlotnast. En hún fékk margt í staðinn, sem aðrir njóta aldrei. Skólagangan var lítil, en hún var vel sjálfmenntuð, talaði t.d. þrjú tungumál reip- rennandi, auk móðurmálsins. Sonja var heiðruð á ýmsan hátt af þjóð sinni, m.a. hlaut hún riddarakross St. Olavsorð- unnar. Hún jók áhugann fyrir listhlaupi á skautum um víða veröld, sérstaklega í Englandi og Bandaríkjunum, en þar má sjá enn í dag einkenni hennar í listhlaupinu. Sonja Henie lézt árið 1969 eftir erfiða baráttu við illkynj- aðan sjúkdóm. Áður hafði hún og eiginmaður hennar, Niels Onstad fært norsku þjóðinni verðmætustu gjöf, sem einstak- lingar hafa gefið í Noregi. Hér er átt við hið verðmæta lista- safn í Hövikodden í grennd við Osló. Þetta safn er þekkt um víða veröld og verðmæti þess nemur mörgum hundruðum milljóna, ef hægt er þá að meta það til fjár. Þessi gjöf sýndi bezt hug hennar til þjóðar sinn- ar. Og hér með ljúkum við frá- sögninni af mestu íþróttakonu, sem Noregur hefur eignast, Sonju Henie. BITLARNIR VERÐA ALDREITIL FRAMAR Framhald aj bls. 19. sig. Á plötu er þetta allt saman og þegar 5 eða 10 músíkantar koma saman — og koma rétt saman,' þá er það engu líkt. Ef maður er ekki músíkant skilur maður þessa tilfinningu ekki þegar nokkrir einstaklingar úr KLIPP® HÍR Rðntunarseðlll Vinsamlegast sendlð mér sniðið, sem ég krossa framan við, I því númeri, sem ég tilgreini. GreiSsla fyiglr með í ávísun/póstávisun/frfmerkjum (strikið yfir það sem ekki á við). Nafn Heimili Nr. 30 (8726) Staerðin á að vera nr. Nr. 31 (3007) Stærðin á að vera nr. Vlkan - Simplícíty KLIPPIÐ HÉR öllum stéttum koma saman til að spila og gera það rétt. Eng- inn segir neitt, allir vita hvað er að ske. Það er stórkostlegt. — Hvers vegna hejur þú ekki komið jram opinberlega síðan Bítlarnir hœttu? (Þetta viðtal var tekið áður en Bangla Desh- hljómleikarnir voru haldnir í New York). Þú hejðir getað verið meðlimur í Plastic Ono Banda í stað Alan Whites, þeg- ar þau spiluðu í Toronto. — Já, ja, ég spilaði á einni plötunni, „Cold Turkey". — En þú komst aldrei jram jyrir almenning. — Nei. Einhverntíma sagði ég við sjálfan mig að ég vildi ekki spila fyrir fólkið. Þá hafði ég verið á sviði í 10 ár sam- fleytt og vildi ekki gera það meira. Ég held að það hafi ver- ið aðallega... það var ekki eingöngu vegna þess að Beatles hættu, en þegar við hættum 36 VIKAN 39. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.