Vikan


Vikan - 13.04.1972, Side 3

Vikan - 13.04.1972, Side 3
15. tölublað - 13. apríl 1972 - 34. árgangur Vikan Lifði fyrir sönginn og ástina Edith Piaf lifði stuttu en viðburðaríku lífi. Hún fæddist í göturæsinu — en komst á hátind frægð- arinnar, skömmu áður en hún lézt. Og hljómplötur hennar eru enn mikið leiknar. Sjá grein á bls. 16. Þróttmikið alþýðufólk í Oklahoma Oklahoma tókst að ná vel anda alþýðufólksins í miðrikjum Bandaríkjannna skömmu fyrir aldamót. Þetta var þróttmikið fólk, sem söng og dansaði eins og andinn blés því í brjóst. Sjá myndir og greinarkorn um Okla- homa í Þjóðleikhúsinu á bls. 23. Saltfiskur í hátíða- búningi Dröfn H. Farestveit, hús- mæðrakennari, tekur ein- kennilegan mat fyrir í þætti sinum að þessu sinni. Hún birtir upp- skriftir af saltfiski í há- tiðabúningi. Það kemur í Ijós, að saltfiskur þarf ekki endilega að vera hversdagsfæða. Sjá bls. 28. KÆRI LESANDI! „Uétt áður hafði (jamli maður- inn gripið dauðahaldi í mig, en mi uar hann látinn, lá á brautar- teinunum. Ég hrinti honum ekki, en það gat verið að einhver hefði tekið eftir þessu atviki og álitið að ég hefði hrint honum. Einhver sem héldi að ég vœri orsök að dauða hans . . . Alice beið mín heima og litla dóttir olckar og það eina sem komst að í kollin- um á mér, vaj- að komast heim til þeirra, áður en eitthvað fleira og hræðilegt gæti skeð . . .“ Þetta er upphafið á nýju fram- haldssögunni LYKILLINN, sem greinir frá því hvernig venjuleg fjölskylda geiur dregizt inn í ör- lagaríka 'atburði, þar sem litla dðttirin verður hið saklausa fórn- arlamb. Þessi nýja og spennandi fram- haldssaga hefst i þessu blaði, þar sem ivær þær framhaldssögur, sem hafa verið í gangi að undan- förnu, enda nú i sama blaðinu. Við höfum orðið varir við, að sagan Ást hennar var afbrot, sem er byggð á sönnum atburðum, hefur vakið athygli og hlotið góða dóma. Kvikmynd hefur verið gerð eftir sögunni og er þess að vænta, að hún komi hingað til lands áður en langt um líður. Það er von okkar, að nýja fram- haldssagan, Lykillinn, njóti ekki síður vinsælda e.n aðrar fram- haldssögur Vikunnar. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. Hann nýtur sín innan um fólkið, þótt hann virðist spaugilegur tilsýndar, palladómur um Stefán Valgeirsson 8 Barbara og Bettina, siðari hluti greinar um óvenjulegt sakamál 14 Hún lifði fyrir sönginn og ástina, grein um Edith Piaf 16 Oklahoma, grein og myndir um nýjasta verkið í Þjóðleikhúsinu 23 VIÐTÖL Ég á allt lifið framundan, VIKAN heimsækir Sigurborgu Ragnarsdóttur, sjónvarpsþul 26 SÖGUR Lykillinn, ný og spennandi framhaldssaga, fyrsti hluti 12 Ulfkonan frá Josselin, framhaldssaga, síð- asti hluti 20 Ast hennar var afbrot, framhaldssaga, síð- asti hluti 32 31 Vekjið ekki sofandi björn, smásaga Heimkoman, smásaga 10 YMISLEGT Saltfiskur í hátiðabúningi, Eldhús Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakenn- ari 28 Simplicity-snið 30 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn Síðan siðast Mig dreymdi Heyra má 18 Krossgáta 49 Myndasögur 38, 40, 44 Lestrarhesturinn 41 FORSÍÐAN Forsíðan er af Sigurborgu Ragnarsdóttur, sem allir þekkja úr sjónvarpinu. Sjá viðtal og fleiri myndir í miðopnunni. (Ljósm. Egill Sigurðsson). VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjó^i: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 15. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.