Vikan


Vikan - 15.06.1972, Blaðsíða 3

Vikan - 15.06.1972, Blaðsíða 3
24. tölublað - 15. júní 1972 - 34. árgangur r Kissinger - Casanova í Hvíta húsinu Kissinger er nánasti ráS- gjafi Nixons forseta og talinn valdamestur að- stoSarmanna hans. Heimspressan gerir sér tíSrætt um einkamál hans. ÞaS er meira aS segja fariS aS kalla hann „Casanova í Hvíta Sjá grein á bls. 16. húsinu". Vikan heimsækir Guðrúnu frá Lundi GuSrún frá Lundi er mest lesni rithöfundur lands- ins. Þótt hún sé aS verSa hálfníræS, sendir hún enn frá sér nýja skáld- sögu á hverju hausti og ekkert lát virSist á vin- sældum hennar. Sjá viStal viS hana á bls. 26. Evudætur í álveri Starfsmenn álversins viS Straumsvík fengu óvenju- lega heimsókn á dögun- um. Til þeirra kom Ijós- myndari meS sýningar- stúlkur til aS taka íslenzkar tízkumyndir í óvenjulegu umhverfi. Sjá myndasyrpu á bls. 23—25. KÆRI LESANDI! „Ég var alltaf að fara frá til að skrifa einhvers staðar, þar sem enginn var nærri mér. Herbergin voru nú ekki mörg, en ég fór oft fram í búr og skrifaði þar. Og svo langaði mig náttárlega að koma þessu á prent, en það veit ég, að ég hefði aldrei getað af sjálfsdáðum. Ég var svo hlédræg og kjarklaus. En bróðursonur minn, sem þá var í Reykjavík, fór með þetta suður. Hann gekk á milli útgefendanna, en það vildi enginn líta við þessu — eftir ómenntaða kerlingu, sem ekki hafði neitt heyrzt frá fgrr. Þang- að til Gunnar minn blessaður í Leiftri tók það . . .“ Þetta er brot úr viðtali við Guðrúnu Árnadóttur frá Lundi, mest lesna rithöfund á Islandi um árabil. Hún er hér að segja frá ævintýri sínu; hvernig hún hóf ritstörf, þegar hún var kom- in á fullorðinsár og ögn farið að hægjast um hjá henni. Um leið og fyrsta bindið af Dalalífi kom út, var Guðrún frá Lundi Icomin í hóp víðlesnustu og vinsælustu liöfunda. Síðan hafa komið frá hennar liendi tuttugu og sex bæk- ur. EFNISYFIRLIT GREINAR bls. Hin eiginlega Jesúbylting, eftir séra Björnsson Emil 8 Hundrað milljónir farfugla drepnir árlega 10 Casanova í Hvíta húsinu, grein um hinn valdamikla ráðgjafa Nixons forseta, Kissinger Henry 16 Evudætur í álveri, tízkumyndir eftir geir Sigurjónsson Sigur- 23 VIÐTÖL Dalurinn minn í stækkaðri mynd, VIKAN spjallar við Guðrúnu frá Lundi 26 SÖGUR Fálkinn, smásaga eftir Per Hallström, þýð- andi: Magnús Ásgeirsson, myndskreyting: Sigurþór Jakobsson 12 Natasja, framhaldssaga, 4. hluti 20 í húmi næturinnar, framhaldssaga, 6. hluti 30 VMISLEGT___________________________ Laukréttir í Eldhúsi Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæSrakennari 14 Sumargetraun Vikunnar, glæsilegir vinningar í boSi, þriSji hluti 28 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Síðan síðast 6 Mig dreymdi 7 í fullri alvöru 7 Heyra má 32 Stjörnuspá 34 Myndasögur 43, 46, 48 Krossgáta 50 FORSÍÐAN Þessar tízkumyndir tók Sigurgeir Sigurjónsson fyrir Vikuna. Sjá nánar á bls. 23-25. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: SigrlSur Þorváldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Simar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. VerS i lausa- sölu kr. 50,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 24. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.